Búr fyrir Pjakkinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Búr fyrir Pjakkinn

Post by pjakkur007 »

120 L í uppsetningu

Image

svona lítur búrið út á fyrsta degi

meininginn er að þegar ég set fiska í það fer eheim dælan uppúr og rena xp1 dælan í en hún er í notkun í 54L búri í augnablikinu

plöntur fara vonandi í það sem fyrst og til að byrja með fæ ég dverg sverðplöntur sem fara í sandinn fyrir framan hellurnar og eitthvað í áttina að fjörumölini, svo vonast ég til að geta fengið mér net og jóla mosa í bakgrunnin og vinstrihliðina á búrinu, í fjöru mölina langar mig svo að setja Java Fern og uppá hellurnar anubias með java mosa í kring
svo á bara eftir að koma í ljós hvernig gengur :P
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Lookar vel, flottir flötu steinarnir.

Hvernig sandur er þetta, mjög fín korn?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Takk hellurnar fleigaði ég úr kletti í friðlandinu í Vatnsfirði á vestfjörðum og sandinn sótti ég í Dýrafjörð og eyddi 4 klukkutímum í að flokka hann með fiskabúrs ryksuguni sem var að gera mig geðveikann :grumpy:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hverning fiska ætlar þú að hafa í því ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Góð byrjun.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Bambusrækjan wrote:Hverning fiska ætlar þú að hafa í því ?
það verða að uppistöðuni tetrur svo reikna ég með að prufa að henda hinu og þessu oní úr 54L búrinu og sjá hvernig gengur
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Fínar innréttingar, en mér finnst vanta bakgrunn.
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Jæja þá er búið að setja lok á búrið og nokkrar plöntur í svona til að gera það vistvænna

Image

Íbúa listin er sem stendur 8x guppy kerlur 2x guppy karlar 3x common goldfish, 4x corydoras, 6x lemon tetra 2x SAE og 1x ancirsta

plönturnar í búrinu eru: vallisneran 3 tegundir, Egeria densa, java burknar, dverg sverðplanta og java mosi

Vona að allir ljósmyndarirnir hérna fyrirgefi myndgæðin ég gat ekki beðið með að taka mynd

betri myndir koma seinna :)
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Lítur vel út hjá þér. Hvernig lýsingu ertu með á búrinu?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

þessa stundina er ég með 2x 18w T8 önnur heitir grow-lux og hin heitir life-glow
eg er að bíða eftir fattningum fyrir T5 perur sem mig minnir að eigi að vera 2x 24w og ég ættla að bæta því við á 2 auka rofum svo hægt sé að stjórna lýsinguni aðeins betur :P
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ein mynd svona til að tína þessu ekki :wink:

Image
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

nokkrar breytingar hafa orðið á búrinu síðan á síðustu mynd

Image

Í búrinu eru í dag: 12 neon tetrur, 9 cardinal tetrur, 8 lemon tetrur, 5 peppered corydoras, 4 SAE, 2 ancirstur, 1 epplasngill og 1 ramshorn snigill sem byrtist í búrinu einn daginn ánþess að ég hafi hugmynd um hvernig hann endaði þar
JG
Posts: 62
Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur

Post by JG »

Mjög flott búr..
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Lýtur vel út hjá þér, fallegur gróður.
Ert þú kominn í T5 lýsingu?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Takk fyrir það en nei ég er ekki búinn að setja dótið saman ég er kominn með allt í þetta það stendur bara á smá atriði að nenna að koma sér í að setja það saman :P kemur vonandi í haust áður en það fer að verða myrkur meirihlutan úr deginum :D
Post Reply