Blue cobalt vs. Socolofi

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Amateur
Posts: 15
Joined: 26 Feb 2010, 16:17
Location: Kóp

Blue cobalt vs. Socolofi

Post by Amateur »

Daginn, hvað segja spjallverjar um muninn á þessum tveimur:

Powder Blue Cichlid (Pseudotropheus socolofi)
Blue Cobalt Cichlid (Maylandia callainos)

Hvor þeirra er rólegri og hvor þeirra er litsterkari? Geri mér grein fyrir að aðstæður skipta þarna máli en ef það er einhver afgerandi munur væri gaman að heyra það. Erfitt að átta sig á myndum með litinn. :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Socolofi er mun rólegri.
Báðir eru svipaðir á lit nema hvað það er svart í uggum á socolofi og báðir halda litnum vel.
Post Reply