Sjúkdóms-greining

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Sjúkdóms-greining

Post by Satan »

Var að líta í búrið og tek eftir því að einn af mínum fiskum er algjörlega útþembur og augun liggja við að springa,
Er hún bara að drepast eða get ég gert eitthvað fyrir hana ?
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndi bara farga honum.

Hljómar eins og bloat eða dropsy og popeye, nasty..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

Er þetta nokkuð smitandi ? :(
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ekki bráðsmitandi en vonlaust að lækna....
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

meina er með stórt búr og nenni varla að fara róta í því til að ná henni :)

er alltílagi að leyfa henni að deyja í friði eða mun það smitast ? :wink:
Virðingarfyllst
Einar
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Mesta smithættan er þegar hinir fiskarnir fara að éta líkið.

Það ætti ekki að vera mjög mikið mál að veiða veikann fisk
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply