Gler í/lok á 250L fiskabur (komnar myndir af endurgerðinni)

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Gler í/lok á 250L fiskabur (komnar myndir af endurgerðinni)

Post by tbc »

Ég er að gera upp gamalt 250L stál fiska bur.
100x50x50.
Er 10mm gler nóg eða þarf ég 12mm ?

Á hvaða stað er best að kaupa gler?
Hvað með nýtt lok, er 2xT5 nóg ?
Last edited by tbc on 12 Mar 2010, 22:06, edited 1 time in total.
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ef það er stál rammi þá kemstu upp með 6 mm gler en 8 mm væri ekkert verra

Fáðu tilboð í glerið frá sem flestum

2x T5 dugar fyrir ýmislegt
spurning hvað fer í búrið hvort þú þurfir meira ljós
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Já. stál rammi frá 1960-70 (antik ). :lol:

Tjaaa ... Afrika bland ( Yellow lab, kriba...... )

ER 6mm nóg ?
Mér líst best á 10mm ( nenni ekki að standa með 250L vatn á golfið og frúin blá í fráman vegna þess að ég er með 6 eða 8mm ) :wink:
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

10mm er alveg í lagi ef þú treystir því frekar. Ég held að 8mm sé samt alveg nóg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég á nokkur 250 ltr búr bara gler og 6 mm í flestum en 5 mm í einu
og áratuga reynsla á sumum á vandamáls
reynda svignar 5 mm ansi mikið en það hefur nú lent í jarðskjálftum án vandræða en ég mæli ekki með því
ef gler er ekki þvingað þá þolir það mjög mikið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Ég er kominn með verð í gler frá Samverk...

10mm allt með slípuðum köntum : 35.867,00 :vá:
8mm í hliðum og 10 mm í botni , án slípaðra kanta : 16.432,00 :|
10mm í allt, án slípaðra kanta : 19.247,00 :-)

Ég er alveg til í að borga 2815 meira og vera sáttur !

http://www.thekrib.com/TankHardware/gla ... kness.html
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Slípar bara sjálfur
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Yes :wink:
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Ég ætla að setja inn myndaseríu af endurgerðinni á búrinu og stöðunni í dag 12/3/2010 :-)
Image
Stálið tekin í gegn ( gamalt kit )
Image
Nokkrum kaffibollum seinna.
Image
Image
Núna er komið að glerinu .... :mrgreen:
Image
Image
1
Image
2
Image
og 3 Ég tók bara smá til ekki að skera mig ekki þegar ég lími.

Allt þrifið
:geispa:
Og núna er það bara að líma...
Image
Image
Image
Image
Smá pressa til að halda öllu á sínum stað.

Núna er kominn tími til að búa til skáp undir búrið.
Image
Image
Image
Image
Eftir nokkrar umferðir af olíu :-)

Image
Bara að máta búr + skáp
Image
Fyrsta "walking catfish" mætt...
Image
Nei ég sé engan leka.....
Image
Búinn að setja möl
Image
Setti allt í gang.. Ég er með en Eheim 2026 tengt við búrið ( búinn að vera í gangi í nokkra mánuði við 125L búr ).
Image
Núna er ég með 7 mollyes til að fá lífríkið í gang...
Ég á eftir að finna steina og skipta út mollys með Yellow lab og Kingsize..


:rosabros:
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Arrrgggg :vá: Djö.... öfunda ág þig af þessu búri

Til hamingju stórglæsilegt :góður:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

glæsilegt hvernig lýsingu ertu með í því, mæli með að hafa búrið fullt af vatni sýnist vanta nokkra cm uppá
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

GLO T5 HO 2x39W
http://www.akvarieforretningen.dk/produ ... oduct=4035
með 2 stk T5 21 watt Sylvania Daylight frá Vargur
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegasta endurgerð. :góður:
Mér sýnist vera hnausþykkt gler í þessu og standurinn er ekkert smáræði. Þetta ætti að þola heimsendi. :)
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Virkilega flott hjá þér! 8)
En svona fyrir forvitnis sakir, hvaða silikon notaðir þú?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Niice 8) Virkilega flottur skápur hjá þér

Eina sem mér dettur í hug hvort þú gætir ekki skelt viðarlistum á stálið til að fá heildarviðarlúkkið á þetta.
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Glæsilegt hjá þér! fagmannlega unnið :góður:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegt búr!, er til í að losa þig við mollana þegar að því kemur, á meira að segja einn Y,lab handa þér
Kv. Jökull
Dyralif.is
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Image
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
Post Reply