Ég er ekki dauður

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Ég er ekki dauður

Post by Svavar »

Svona til að sanna að það sé lífsmark með mér koma nokkrar mydir.

Annar fiskarekkinn
Image

Nú og hinn rekkinn
Image

1140 L búrið
Image

Diskusar.
Image
Image
Image
Image
Image


Tjörnin

Image
Image
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
dizcus
Posts: 9
Joined: 03 Feb 2010, 18:41

Post by dizcus »

vá...... geggjað 1140 L búr ætla að fá mér svona búr (þú ert IDOLIÐ mitt núna :oops: )
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

er þessi krukka heimasmiðuð :lol: 1140 ltr ekki slæmt
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Alltaf gaman að sjá myndir hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég er búin að sjá þetta hjá honum, bara osom!! :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

klikkað að sjá liljurnar í vatninu svona flottar og svo snjóinn í kring *öfund*
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Einval wrote:er þessi krukka heimasmiðuð :lol: 1140 ltr ekki slæmt
Já þessi "krukka" er heimasmíðuð reyndar ekki af mér en ég gerði við búrið á sínum tíma með góðri aðstoð Jónba félaga því það var brotinn botninn og undirstöðurnar ekki nægilega góðar og þær voru smíðaðar níar.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ekki eru liljurnar með blöð hjá þér núna? :shock: Ekkert smá flott allt hjá þér :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Fagna því að meint andlát þitt sé ekki á rökum reist gamli vin! :)

Afar flott hjá þér allt saman, greinilegt að það er fleira en slaggígjan og ostagerð leika í höndunum á þér :lol: .
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Old fart! Gott að sjá að það er lífsmark með þér :)

Ég verð alltaf veik þegar ég sé diskusana þína, svakalega fallegt.
Tjörnin er líka flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply