búrið mitt - svanur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

búrið mitt - svanur

Post by svanson »

Jæja ég ákvað að setja inn smá upplýsingar og myndir af búrinu mínu.
Þar sem ég er nýbyrjaður í þessum bransa er gagnrýni vel þegin góð sem og slæm.
Í búrinu er ég með:
festae (red terror) par
jack dempsey par
convict par

Image
JD parið og Red terror hrygnan

Image
JD hængurinn

Image
JD hrygnan

Image
Red Terror hængurinn
Last edited by svanson on 15 Feb 2010, 16:43, edited 2 times in total.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

hvernig setur maður annars inn myndir??
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þú verður að hosta myndunum.
mæli með þessari síðu:
fishfiles.net
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Hér eru leiðbeiningar
viewtopic.php?t=318
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Image
svona var ég með búrið fyrst. (ljós sandur)

Image
fékk mér svo dökkan sand. enda fengu fiskarnir alveg nýja liti.

Image
Image
Image
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flottir fiskar og steinarnir, mér finnst bakgrunnsmyndin samt engan vegin passa við þetta.
-Andri
695-4495

Image
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Falleg pör, en þegar annað hvort þeirra hrygna verður allt brjálað.
Hvað er búrið stórt? Festae verður um 35cm hlunkar og frekar geðveikir í skapinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
það er bara smekksatriði, ég myndi persónulega setja einlitt svart eða dökkblátt eða juwel rock plakatið
-Andri
695-4495

Image
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

takk :)
JD hængurinn er buinn að taka aðeins í Festae kelluna. en búrið er 200L
sé það að búrið má allavega alls ekki vera minna. en það er mjög fínt jafnvægi í búrinu núna.
þetta endar með stækkun á búri bráðlega.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Andri Pogo wrote:
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
það er bara smekksatriði, ég myndi persónulega setja einlitt svart eða dökkblátt eða juwel rock plakatið
já ég var einmitt að spá í dökkbláu eða svörtu.
bara drífa sig að skipta þessu út.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nokkuð viss um að þetta sé stærra búr..
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

málin á búrinu eru Lengd=100 breidd=40 hæð=50
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
Hvað kosta svona steinar?
Er þetta selt eftir vigt eða einhverju öðru?
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

prien wrote:
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
Hvað kosta svona steinar?
Er þetta selt eftir vigt eða einhverju öðru?
þetta eru svona steinar sem eru notaðir í steinteppi, en kílóið af þessum kostaði 90kr. en það er eflaust hægt að díla e-ð við þá.
ég fékk steinana á góðum díl.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Flott búr hjá þér

En ég myndi aldrei kaupa grjót samt :?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já afsakið. ég hélt að þið væruð að meina sandinn í búrinu :oops:
en nei ég borgaði ekkert fyrir steinana, ég tíndi þá bara í Hafnarfirði

en takk :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sammála Andra að það lítur betur út með dökku mölinni.

Mér finnst JD einhverjir fallegustu fiskar sem til eru, hef þó aldrei átt svoleiðis.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já JD parið er virkilega skemmtilegt og gaman að sjá hvað það stendur saman þegar Red Terrorinn er e-ð að abbast upp á þá.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Núna held ég að þú sért kominn á ansi hálan ís í sambandi við íbúafjöldann, búrið er passlegt fyrir dempsey parið eingöngu. Það er alltaf freistandi að bæta við endalaust,þar sem freistingarnar eru á öðru hverju strái... En það er alltaf spurning um að velja og hafna, eða fá sér annað búr.... Persónulega finnst mér búrið alltof lítið fyrir alla þessa fiska (tala nú ekki um í þessari stærð)

Fínt búr fyrir dempsey parið eða einn stakann óskar.
En fallegt búr engu að síður 8) bara alltof margir fiskar
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Mjög flottir fiskar hjá þér, sérstklega Jack Dempsey'arnir.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

JDM (Japanese Domestic Market) style.
En jú það er frekar þröngt í búrinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já þetta er allt of lítið búr fyrir þetta :? en ég er með annað 300L sem ég er að setja upp og verður komið í gagnið á morgun svo að þessi durgur fær sitt pláss :? seinnipartinn á morgun :D
vantar bara stífur sem ég fæ hjá Kidda í Dýragarðinum á morgun og svo get ég fyllt búrið.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Þetta búr kemur í gagnið á morgun, svo að það ætti ekki að vera þröngt hjá þeim í tveimur búrum
[img]http://fishfiles.net/up/1002/1das2152_fiskabúr_013.JPG[/img]
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Þetta verður búr verður flott! 8)
Ef ég má skjóta að þér hugmynd, fyrst þú ert í stóru gaurunum þá eru þeir flottastir í svona 6-8 hundruð lítrunum
og það er ekki eins mikið mál að smíða sér eða verða sér út um þannig búr og margir halda.
Það tæki þig smá tíma að fylla þannig búr. :D
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já takk :) sko málið er að ég var að kaupa þetta búr og óskarinn fylgdi bara með, annars ætti ég hann ekki :) en það var nú nógu erfitt að fá leyfi hjá yfirvaldinu að fá þetta búr svo að 6-8 hundruðlítra er aldrei inni í myndinni, því ver og miður.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

Þá er 300L búrið komið í gang.
Image
búrið að verða fullt
Image
Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

lúkkar vel
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

:góður: ql þetta
Post Reply