Perur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Perur

Post by diddi »

er með 2 10.000k í 128ltr búri. Fann eina peru sem er blue moonlight 18.000k. er þetta einhver kórala pera eða er í lagi að skella henni í ?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

18000K er litur sem nýtist aðallega í sjávarbúrum, fyrir kóralla. Mundi í raun hafa hámark 10000K perur í ferskvatni nema að þér finnist lookið mjög flott. En ef þú ert að velta þessu fyrir þér fyrir gróður, þá gerir þessi litur lítið fyrir gróður, best þá að halda sig á bilinu 6000-10000
Post Reply