allsberir sundgarpar!

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

allsberir sundgarpar!

Post by Inga Þóran »

Fór í dag og keypti mér afríska klófroska :) fannst þeir svo sætir! og gaman að sjá þá synda..
ég fékk mér par :) karl og kerlingu..
Þeir fá að búa í 40 lítra búri :P
Búrið er alveg tómt..ég á eftir að skipta um möl og innrétta :P

Image

Image

Image

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ég vaknaði við skringilegt hljóð rétt fyrir kl 7 í morgun :) svona skvettuhljóð og þá fattaði ég strax að froskarnir væru búnir að strjúka að heiman :lol: hljóp fram og sá einn sprikklandi á gólfinu..við náðum honum strax...byrjuðum að leita að hinum útum ALLT ! ég var að gefast uppá leitinnni þegar ég sá að einn rykhnoðrinn heima hjá mér var að hreyfa sig :oops: þá hafði froskurinn auðvitað farið beint undir sófa :lol:
en þeir eru semsagt enn á lífi hehe
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Við erum einmitt með eina kerlu (reyndar ekki albino).
Gaman að þessum froskum :)
Okkar strauk einmitt fyrir nokkru og var í 8 tíma ferð um gólfið, svaka stress að leyta :)

http://www.dyraheimur.is/images/uploade ... C05029.jpg
María
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég get ekki sagt annað en að þetta séu skemmtileg kvikindi, erum að gefa þeim orma, sem þeir éta með bestu lyst.
Þeir eru víst kjötætur og eiga eftir að fá orma, rækjur, ýsu, blóðorma og fleira gotterý hjá okkur :P

Ég var að skipta um jarðveg hjá þeim, tók dökku mölina og lét ljósan sand í staðinn, búrið er enn frekar gruggugt en skellti þeim samt í.
Ég veiddi þá uppúr meðan ég skipti um og það fór ekki betur en svo að annar þeirra stökk uppúr og svo beint á gólfið. :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Tók smá video af þeim, henti niður smá ormbita :P

http://www.youtube.com/watch?v=3kqofGagJdk
-Andri
695-4495

Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

er alveg sammála ykkur um að þeir séu skemmtilegir,
eru eiginlega ósköp vanmetin dýr og virkilega gaman að sjá þá
éta, nota svo mikið framfæturnar :D
Hefur alltaf verið á stefnuskránni hjá mér að eiga par,
en aldrei komið því í verk að búa til pláss, til hamingju með krílin,
var gaman að sjá þá í almennilegri stærð hjá þeim í fiskó og
samt á viðráðanlegu verði, tær snilld eiginlega :mrgreen:
Image
Kazmir
Posts: 82
Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss

Post by Kazmir »

Ég er líka með svona par í hákarlabúrinu og það er snilld að sjá þá éta rækjur, þeir geta endalaust troðið og eru eins og blöðrur á eftir :lol:
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

ég á líka svona froska ég á karl og kerlingu en karlinn stökk uppúr :oops: :oops: :oops: :oops:en þegar þeir éta moka þeir upp í sig :D :D :D hahaha
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ótrúlega töff froskar:D hvar fékkstu þá?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
whapz
Posts: 160
Joined: 08 Jul 2008, 23:57
Location: Árbær

Froskar..

Post by whapz »

Aham ég er einmitt með alveg eins par og allt saman.. þeir eru alveg yndislega frábærir.. :P Kerlan mín borðaði einu sinni Bláhákarl sem ég fékk mér ekki alveg nógu ánægður með það.. eeeek
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þessir voru keyptir í Fiskó einhverntíma um mitt síðasta ár, þeir fengu þó ekki að stoppa mjög lengi á heimilinu.
-Andri
695-4495

Image
Marta
Posts: 57
Joined: 13 Aug 2008, 17:41

Post by Marta »

hjá mér lifa þeir frekar feitir og pattaralegir (gef þeim sammt bara annanhvern dag) og ég held að þeim líði bara frekar vel :roll: :roll: annars veit ég ekkert um það :roll:
litli froskurinn
=^_^=(-)(-)(-)=^_^=
Post Reply