Guðmundur Allt og ekkert

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gast þú ekki snúið rekkanum ?
Flott hjá kallinum, kellu var nær að skilja þig einan eftir með börnin í 13 tíma. :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Vargur wrote:Gast þú ekki snúið rekkanum ?
Flott hjá kallinum, kellu var nær að skilja þig einan eftir með börnin í 13 tíma. :D
restin af rekkanum er full af drasli og einnig má þetta ekki vera of gott því núna pirrar ljósið mig og þá hlít ég að flýta mér meira að koma herberginu í lag :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er að koma fljótt hjá þér. Kemur sér vel að eiga um 100 tóm fiskabúr og gott pláss.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:Þetta er að koma fljótt hjá þér. Kemur sér vel að eiga um 100 tóm fiskabúr og gott pláss.
þau eru nú vel yfir 200 búrin :D en ég veit svo sem ekki nákvæma tölu
spurning hvort ekki verði gerð talning í vor þegar meiri mynd verður komin á þetta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Gaman að sjá þróun mála hjá þér...
Þú ert greinilega listaflísalagningarmaður! 8)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Brynja wrote:Gaman að sjá þróun mála hjá þér...
Þú ert greinilega listaflísalagningarmaður! 8)
Er nú ekki mikið í listinni en hef þó gert eitthvað eins og td. haninn með gulleggið

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vá... Flottur! 8)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott!!! En var það ekki gæsin sem verpti gullegginu eða er þetta önnur saga?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:Mjög flott!!! En var það ekki gæsin sem verpti gullegginu eða er þetta önnur saga?
Hanar verpa allavega ekki eggjum :)
ég var með smá gyllt mósaik og ákvað að nota það ég hafði hvort sem er hanan galandi um miðja nótt þannig að mér fannst það bara gera dæmið meira öðruvísi enda skapast alltaf umræður um verkið þegar fólk sér það
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sko kagglinn... honum er margt til lista lagt! :góður:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég hef nú samt gert meira af fernings myndum
eins og þessa seglskútu sem er á svölunum hjá múttu sem var nú bara kíttuð á veggin í 1 cm x 1cm bútum sem ég var í smá stund að skera niður en stærðin hljóp á mm þannig að myndin varð frjáslegri í lögun

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

multifasciatus karlinn minn
Image

karlinn að elta dömurnar tvær sem eru með honum í búri
en þær voru að keppast við að tæla hann í kuðungana
Image

saman með þeim í búrinu eru nokkrir venjulegir guppy þar sem kerlingarnar verða vel feitar og fullar af seiðum
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Flottir multifasciatusarnir og geggjað að geta verið með svona rekka undir fiskana.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þessi fær alltaf að vera með hjá mér þótt hann sé ekki alveg í lagi litalega séð en það blundar alltaf í mér að sjá hvernig ræktast undan honum en svona svart í fiskum leiðir oft til krabbameins þegar þeir eldast og það þyrfti nokkur búr til að prófa þetta þannig að ég á eflaust ekki eftir að prufa það

Image

ps. Hlynur ætti að kannast við þennan þar sem ég fékk hann hjá honum þegar hann var seiði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ungur maylandia estherae í 800 ltr búri

Image

Fullorðinn estherae úr sama búri

Image
þarna vinstra meginn er Pundamilia nyererei karl litlaus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ræjurnar farnar að sína góða liti eftir flutninga
þær missa oftast lit þegar ég færi þær en hann kemur alltaf aftur

Image

Er með eitthvað af þeim til sölu en það yrði rætt nánar í pm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

gummi áttu ekki nokkur búr fyrir rekkann í geymslunni minni? :D
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Mr. Skúli wrote:gummi áttu ekki nokkur búr fyrir rekkann í geymslunni minni? :D
Gæti verið
Gámurinn er hinum meginn við götuna og ég er að bíða eftir Gröfumanni sem ætlaði að slétta undir gáminn í síðustu viku svo hægt væri að flytja gáminn á réttan stað
vil ekki opna gáminn fyrr hann er á réttum svo búrin fari ekki á ferð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

skilskil, er að koma í grindavík í vikunni að flísaleggja, kíki á þig ef tími gefst ;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Mr. Skúli wrote:skilskil, er að koma í grindavík í vikunni að flísaleggja, kíki á þig ef tími gefst ;)
Af hverju er ég ekki að flísaleggja ?
Ertu fluttur ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Yngstu fiskarnir mínir maylandia estherae
12 daga gömul hrogn
Image

Ætlaði að taka út úr kerlunni um helgi en tók óvart einni helgi of fljótt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Gudmundur wrote:
Mr. Skúli wrote:skilskil, er að koma í grindavík í vikunni að flísaleggja, kíki á þig ef tími gefst ;)
Af hverju er ég ekki að flísaleggja ?
Ertu fluttur ?
haha, ég álpaðist til að flísaleggja heima smá fyrir mömmu um daginn og núna sit ég uppi með þetta!

já ég er fluttur á vellina! lýtur út fyrir að við höfum báðir flutt til hvors annars... eða ekki
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hér er mamman af seiðunum fyrir ofan sem eru öll að koma til nokkrir dagar í að eggjarauðan klárist

Image

Og pabbinn

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Man ekki hvort ég var búinn að pósta 180 ltr búrinu einhvern staðar
en ég setti það upp í ganginum hjá mér með slatta af fiskum
samt bara bráðabirgða mix af fiskum

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegt búr. Flottur hópur af Congo tetrum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Congo tetran er flott í hóp
karlarnir eru að jafna sig eftir að mbunur átu slörið af þeim og það er að vaxa aftur á þá
Image

læt fylgja eina af kerlu þó litlítil sé

Image

Það er hægt að gera flott búr með Congó tetrum
en þær eru lengi að fá lit og kosta aðeins þannig að fáir nenna að standa í því en það er þess virði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Var einmitt að velta fyrir mér að hafa Congo tetrur í búrinu hjá mér í staðin fyrir svartneon, hefði þá viljað hafa svona 40 stk.
Ég ákvað þó að velja frekar svartneon þar sem ég var frekar hræddur um að congoarnir mundu stökkva svolítið mikið upp úr búrinu. Hefði samt verið svaðalega flott held ég........ demit, nú er ég í vafa, ætti ég að svissa yfir í congo, þér eru bara svo ferlega dýrar.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Congó tetrurnar eru alltaf að hrygna í búrið sem þær eru í en engin aðstaða til að koma upp seiðum
ég reyni að rækta þær síðar þegar aðstaða leyfir og ef vel gengur þá gæti búrið þitt orðið ansi fínt en þangað til fyllir þú bara búrið af svarttetrum

þær hafa ekki verið að stökkva neitt hjá mér og eru ekki hræddar
man ekki eftir þeim þannig
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

ertu búin að vera með þær í opnu búri?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Virkilega flott búr hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply