Langar að starta 60l saltvatnsbúri, hvað er möst?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Langar að starta 60l saltvatnsbúri, hvað er möst?
Er með tómt 60l búr ásamt loki m/1xT8 peru, dælu og hitari og langar að breyta því í nanóbúr m. rækjum og fleiru.
Getur einhver komið með það skref fyrir skref hvernig maður startar því og hvað maður þarf til þess?
Og annað, ég bý eiginlega í fjörunni, get ég sleppt því að kaupa salt og tekið bara sjó þegar vatnsskipti eiga sér stað?
Og hverju mælið þið með í það?
Getur einhver komið með það skref fyrir skref hvernig maður startar því og hvað maður þarf til þess?
Og annað, ég bý eiginlega í fjörunni, get ég sleppt því að kaupa salt og tekið bara sjó þegar vatnsskipti eiga sér stað?
Og hverju mælið þið með í það?
-Salamöndrur
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
-Froskar
-Sniglar
-Fiskar
-Fuglar
-Mýs
Sæll
#1 byrjar á því að finna góðan stað fyrir búrið þar sem sólinnær ekki í það
#2 Skolabúrið aðeins að innan ef það er skítugt
#3 sækir sjó þar sem engin báta umferð er og gott er ef góð vatnshreyfing er á tökustað
#4 Setur sjóinn í búrið, hitara og straumdælu (Er allt í lagi þótt að sjórinn sé óhreinn þegar búrið er sett upp þar sem auka efnin í vatninu hjálpa til með að koma búrinu í réttan farveg
#5 verslar þér sand sem er í kringum 3 - 4mm sem þú skolar og setur síðan í búrið
#6 Mælir seltuna í vatninu með flotmælir
#7 verslar nokkra steina af Live rock
#8 svo sirka 4 - 7 dögum eftir að sjórinn fór í búrið getur þú bætt við harð gerðum fiskum eins og black molly eða eitthverja dampsel
Leyfir búrinu að malla í 4 vikur með starter fiskunum áður en þú bætir við eitthverjum kóröllum
Þú getur gert vatnskipti með sjó, þarft 10 lítra fötu sem þú setur sjóinn í, straumdælu/Filter dælu til að hreinsa sjóinn aðeins og hitara til að hita upp vatnið í 25°C áður en þú gerir vatnskiptin
Aðal hluturinn sem þú þarft í byrjun er seltumælir / Hydromiter og 1-2 straumdælur
#1 byrjar á því að finna góðan stað fyrir búrið þar sem sólinnær ekki í það
#2 Skolabúrið aðeins að innan ef það er skítugt
#3 sækir sjó þar sem engin báta umferð er og gott er ef góð vatnshreyfing er á tökustað
#4 Setur sjóinn í búrið, hitara og straumdælu (Er allt í lagi þótt að sjórinn sé óhreinn þegar búrið er sett upp þar sem auka efnin í vatninu hjálpa til með að koma búrinu í réttan farveg
#5 verslar þér sand sem er í kringum 3 - 4mm sem þú skolar og setur síðan í búrið
#6 Mælir seltuna í vatninu með flotmælir
#7 verslar nokkra steina af Live rock
#8 svo sirka 4 - 7 dögum eftir að sjórinn fór í búrið getur þú bætt við harð gerðum fiskum eins og black molly eða eitthverja dampsel
Leyfir búrinu að malla í 4 vikur með starter fiskunum áður en þú bætir við eitthverjum kóröllum
Þú getur gert vatnskipti með sjó, þarft 10 lítra fötu sem þú setur sjóinn í, straumdælu/Filter dælu til að hreinsa sjóinn aðeins og hitara til að hita upp vatnið í 25°C áður en þú gerir vatnskiptin
Aðal hluturinn sem þú þarft í byrjun er seltumælir / Hydromiter og 1-2 straumdælur
Last edited by Squinchy on 06 Aug 2009, 12:36, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Black Molly er brackish fiskur. Þolir saltvatn og ferskvatn en kann best við sig í örlitlu salti.
Info: http://www.wetwebmedia.com/fwsubwebindex/mollyfaqs.htm
Info: http://www.wetwebmedia.com/fwsubwebindex/mollyfaqs.htm
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Kelvin segir til um litahita perurnar en ekki hvað hún er öflug í W
Gætir örugglega komist upp með heimilis lýsingu fyrir mjög auðvelda kóralla/sveppi en það yrði ekki eins flott og með perum sem ætlaðar eru fiskabúrum
Gætir örugglega komist upp með heimilis lýsingu fyrir mjög auðvelda kóralla/sveppi en það yrði ekki eins flott og með perum sem ætlaðar eru fiskabúrum
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
það eykur ekki wattatöluna, færðu þér bara tvær 24w t5 í lokið og reynir að setja mh kastara en það er ekkert must.
ég er reyndar með í mínu búri 1x15w 20.000k og sveppurinn og kóralla fröggin 3 eru ekkert sérstaklega mikið að fíla sig en lifa nú samt þarna. hafði hugsað mér að reyna að mixa 2xt5 og kastara en það er þegar að ég hef pening í það
ég er reyndar með í mínu búri 1x15w 20.000k og sveppurinn og kóralla fröggin 3 eru ekkert sérstaklega mikið að fíla sig en lifa nú samt þarna. hafði hugsað mér að reyna að mixa 2xt5 og kastara en það er þegar að ég hef pening í það
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Þú getur farið í www.flurlampar.is og látið þá mixa fyrir þig 2x24W t5 (Jafnvel 4x24W þá getur þú verið með nánast hvaða kóralla sem er) stæði fyrir lítinn pening, svo er bara að búa til lítinn kassa sem stæðið er skrúfað í
Keðjur upp í loft og ljósið látið hanga yfir búrinu
Keðjur upp í loft og ljósið látið hanga yfir búrinu
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Gerði smá verð könnun á svona pakka þar sem ég er sjálfur að fara uppfæra í 2x24W á 54L búrinu mínu
Ballast fyrir 2x24W T5 kostar 4491.kr og rakaþéttar fatningar kosta 405.kr stk, 405x4= 1620 Sem gerir þetta 6111.kr fyrir heildina
Svo er bara að kaupa perur
Ballast fyrir 2x24W T5 kostar 4491.kr og rakaþéttar fatningar kosta 405.kr stk, 405x4= 1620 Sem gerir þetta 6111.kr fyrir heildina
Svo er bara að kaupa perur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Perur eru nota bene ódýrastar í osram umboðinu - getur amk fengið daylight perur þar en þarft hugsanlega að kaupa actinic í gæludýraverslun.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- EiríkurArnar
- Posts: 475
- Joined: 30 Nov 2008, 21:18
- Location: Garður
Er þetta verð hjá flúrlömpum ?Squinchy wrote:Gerði smá verð könnun á svona pakka þar sem ég er sjálfur að fara uppfæra í 2x24W á 54L búrinu mínu
Ballast fyrir 2x24W T5 kostar 4491.kr og rakaþéttar fatningar kosta 405.kr stk, 405x4= 1620 Sem gerir þetta 6111.kr fyrir heildina
Svo er bara að kaupa perur
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
hvað þarf að vatna svona nano búr oft, og þarf að vera að mæla saltmagn og vatnsgæði mörgum sinnum í viku?
Ég er að bæta við svona 2L annan hvern dag hjá mér í 54L búrinu
Ég mæli seltuna oftast svona 1x í viku en annars miða ég bara alltaf við að vatnshæðin haldist rétt fyrir ofan lokið og þá helst seltan stöðum, ert fljótur að læra inn á búrið til að halda seltunni
Ég er að bæta við svona 2L annan hvern dag hjá mér í 54L búrinu
Ég mæli seltuna oftast svona 1x í viku en annars miða ég bara alltaf við að vatnshæðin haldist rétt fyrir ofan lokið og þá helst seltan stöðum, ert fljótur að læra inn á búrið til að halda seltunni
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.
Án pera.EiríkurArnar wrote:Er þetta verð hjá flúrlömpum ?Squinchy wrote:Gerði smá verð könnun á svona pakka þar sem ég er sjálfur að fara uppfæra í 2x24W á 54L búrinu mínu
Ballast fyrir 2x24W T5 kostar 4491.kr og rakaþéttar fatningar kosta 405.kr stk, 405x4= 1620 Sem gerir þetta 6111.kr fyrir heildina
Svo er bara að kaupa perur
Já svona næstum því, eitthvað var makað á krókinn á þeim 10 mín sem tók mig að keyra til þeirra og endaði þetta í 7878.krEiríkurArnar wrote:Er þetta verð hjá flúrlömpum ?Squinchy wrote:Gerði smá verð könnun á svona pakka þar sem ég er sjálfur að fara uppfæra í 2x24W á 54L búrinu mínu
Ballast fyrir 2x24W T5 kostar 4491.kr og rakaþéttar fatningar kosta 405.kr stk, 405x4= 1620 Sem gerir þetta 6111.kr fyrir heildina
Svo er bara að kaupa perur
Ég er að bæta við svona 2L annan hvern dag hjá mér í 54L búrinu, svo er 125L búrið með sjálfvirkt kerfi sem bæti fersku vatni í það eftir þörfmalawi wrote:hvað þarf að vatna svona nano búr oft, og þarf að vera að mæla saltmagn og vatnsgæði mörgum sinnum í viku?
Ég er að bæta við svona 2L annan hvern dag hjá mér í 54L búrinu
Ég mæli seltuna oftast svona 1x í viku en annars miða ég bara alltaf við að vatnshæðin haldist rétt fyrir ofan lokið og þá helst seltan stöðum, ert fljótur að læra inn á búrið til að halda seltunni
Ég mæli seltuna oftast svona 1x í viku en annars miða ég bara alltaf við að vatnshæðin haldist rétt fyrir ofan lokið og þá helst seltan stöðum, ert fljótur að læra inn á búrið til að halda seltunni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33
-
- Posts: 123
- Joined: 11 May 2007, 23:33