Black Molly Seiði

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Peta
Posts: 8
Joined: 07 Jan 2009, 21:19

Black Molly Seiði

Post by Peta »

Hæ hæ

Ég á svarta Molly kerlingu sem átti c.a. 30 seiði fyrir mánuði síðan.
Flest öll seiðin eru svört, alsvört en það eru nokkur sem eru svört að aftan og silfur toppótt á haus og að miðjum búk, þar sem svart tekur við.

Getur einhver skýrt þetta út fyrir mér ?
Er þetta eiittvert annað litafbrigði af Molly ?
Kveðja

Peta og Co
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bara alveg eins og þegar svartir kettir eignast flekkótta kettlinga :)

þessi flekkóttu eru bara flekkótt. Þó að kvk mollyin sé svört þá gæti verið að einhvern tima hafi annað hvort hún parast við salt og pipar molly t.d í búðinni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Peta
Posts: 8
Joined: 07 Jan 2009, 21:19

Post by Peta »

Takk fyrir svarið, ég fór að pæla meira.
Geyma Molly kerlingar svona sæði í sér eins og Gubbí kerlingar gera ?
Eða ertu að meina að kerlingin eigi einhverja ættinga, þar að segja mömmu/pabba eða afa/ömmu sem hefur ekki verið hreinn svartur Molly ?
Hafa kannski verið pipar eða eitthvað annað sem er að koma fram í seiðunum hjá mér núna ?
Kveðja

Peta og Co
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já og já, það er ekki ólíklegt að það hafi verið svoleiðis.

og Já, molly geyma í sér sæði til að nota seinna, alveg eins og gubby.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þetta eru allt saman mjög þrautseigar skepnur! en já þetta er eflaust bara mixup úr búðinni :)
Ekkert - retired
Peta
Posts: 8
Joined: 07 Jan 2009, 21:19

Post by Peta »

Þakka ykkur fyrir svörin.
Mér finnst þetta bara voða spennandi að sjá hvernig þessir skrýtnu munu líta út þegar þeir verða stærri.
Eru núna c.a. cm á stærð.
Gleðilegt sumar.
Kveðja

Peta og Co
Molly
Posts: 53
Joined: 18 Apr 2009, 23:06

Post by Molly »

Á ekkert að sýna okkur myndir af ungunum?
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Molly wrote:Á ekkert að sýna okkur myndir af ungunum?
Seiði :P
Molly
Posts: 53
Joined: 18 Apr 2009, 23:06

Post by Molly »

sirarni wrote:
Molly wrote:Á ekkert að sýna okkur myndir af ungunum?
Seiði :P
:roll:
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Já þetta heitir seiði ekki ungar :wink: Annars er mér svosem sama. :P
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

Þið voruð væntanelga að tala um seiði en ekki sæði? :D
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Fiasko wrote:Þið voruð væntanelga að tala um seiði en ekki sæði? :D
Já seiði
Molly
Posts: 53
Joined: 18 Apr 2009, 23:06

Post by Molly »

Ég var bara tala um ungviðið, ungar hjá mér eru bara þeir sem eru ungir, hvort sem það er fiskur, kisa, hundur eða barn, skiptir engu máli fyrir mig, ungar skulu það vera. :)
Var Gulli Gullfiskur en er að spá í að halda þessu nikki bara.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Molly fiskar

Post by Karen98 »

Hææj
ég er að spá að því ég á black molly fisk eru black molly fiskar gotfiskar og hvernig sér maður að þetta er strákur eða stelpa ??
Kv.Karen :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

karlinn er með pindil en kerlingin er með "þríhyrnings" laga gotraufar ugga..

sem sagt..



Image
kerling fyrir ofan, karl fyrir neðan

kerlingarnar verða líka feitari og karlarnir fá stærri bakugga
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

er með hvíta mollya og fékk eitt stykki brúnt sorp. greinilega ekki hreinræktaður molly en hún er töff.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fáir molly sem að maður finnur í gæludýraverslunum hafa bæði svarta og hvíta arfgerð, svipgerðin kemur fram seinna þegar kerlingarnar eignast seiði.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply