fyrir 3 mánuðum fekk ég 6 litla eplasnigla. mér var sagt að þeir vaxa mjög hratt en ég sé engan mun á þeim. mér finnst þeir ekkert hafa stækkað.
ég gef þeim oft agúrku og þeir hafa mjög mikið pláss til að stækka.
veit einhver hvað ég gæti verið að gera vitlaust?
og hvað eru eplasniglar vanalega lengi að verða fullvaxta?
eplasniglarnir mínir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
rætur mýkja vatnið og þá stækkar kuðungurinn lítiðrabbi1991 wrote:hægja fiskar og rætur á vextinum?
fiskar narta oft í kuðungana þannig að þeir eru lítið á ferðinni og borða frá þeim matinn
kuðungar í sérbúri stækka helmingi hraðar og verða fallegri er mín reynsla
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ég var samt með epplasnígil með rót í búrinu í stuttan tíma og hann stækkaði slatta.Gudmundur wrote:rætur mýkja vatnið og þá stækkar kuðungurinn lítiðrabbi1991 wrote:hægja fiskar og rætur á vextinum?
fiskar narta oft í kuðungana þannig að þeir eru lítið á ferðinni og borða frá þeim matinn
kuðungar í sérbúri stækka helmingi hraðar og verða fallegri er mín reynsla
hita stigið í búrinu var samt hins vega 28
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
hita stigið hjá mér er 26-28 gráður skil samt ekkert í þessu, var fyrir með nokkrar skeljar sem ég týndi í mexíkó í búrinu. er samt að spá í að skreppa í fiskó við tækifæri og kaupa eitthvað kalk til að setja í búriðPetur92 wrote:ég var samt með epplasnígil með rót í búrinu í stuttan tíma og hann stækkaði slatta.Gudmundur wrote:rætur mýkja vatnið og þá stækkar kuðungurinn lítiðrabbi1991 wrote:hægja fiskar og rætur á vextinum?
fiskar narta oft í kuðungana þannig að þeir eru lítið á ferðinni og borða frá þeim matinn
kuðungar í sérbúri stækka helmingi hraðar og verða fallegri er mín reynsla
hita stigið í búrinu var samt hins vega 28