eggjarauða handa seiðum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

eggjarauða handa seiðum

Post by diddi »

er þetta bara hrátt egg eða linsoðið?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

harðsoðið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já okei, hélt að ég hafi séð video á netinu þar sem það var verið að sprauta eggjarauðunni í vatnið hjá seiðunum, ætli það hafi ekki verið artemia bara.

(er búinn að vera reyna linsjóða egg í dag og alltaf fengið harðsoðið og étið það bara :oops: )
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

hvernig seiði ertu að reyna að fæða ?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

skalla seiði, eru um 15-20stk. nokkur að byrja synda um búrið :)
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Micro ormar eru ódýr og að mínum mati lang besta lausnin fyrir mjög smá seiði, micro ormarnir lifa í allt að 3 daga í vatninu og menga því lítið sem ekkert, hins vegar hef ég heyrt að eggja rauða geri vatnið fúlt á skömmum tíma. Þú getur fengið start frá mér ef þú villt
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já ég væri til í að prófa þá hjá þér:)

ein mynd
Image
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

no props , ég verð við eitthvað á morgun, er staddur í vogi kendur við gröfu. Sendi þér síma í ep
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Bambusrækjan wrote:no props , ég verð við eitthvað á morgun, er staddur í vogi kendur við gröfu. Sendi þér síma í ep
ok flott ;)
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Bambusrækjan wrote:Micro ormar eru ódýr og að mínum mati lang besta lausnin fyrir mjög smá seiði, micro ormarnir lifa í allt að 3 daga í vatninu og menga því lítið sem ekkert, hins vegar hef ég heyrt að eggja rauða geri vatnið fúlt á skömmum tíma. Þú getur fengið start frá mér ef þú villt
Hmm þetta hljómar eins og eitthvað sem mig vantar, þú talar um start er þetta eitthvað sem þú ert með í sér búri bara?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Micro ormar er örsmáir ormar sem maður hefur í köldum hafragraut í plast íláti, svo eru ýmsar leiðir að taka ormana úr án þess grauturinn fylgir með. Ormarnir fjölga sér mjög hratt og maður þarf bara smá af þeim til að byrja með. Spurning um að Googla "micro worms" og lesa sig til :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

micro ormar uppskrift:botnfylli af haframjöli, tsk ger og smá sletta af vatni í 5L fötu. svo er best að taka þá micro orma sem hafa skriðið upp með hliðunum á fötunni. Svo er skift um haframjöl og ger þegar allt virðist vera horfið, sem sagt mjölið og gerið, þá ætti gumsið í fötunni vera orðið þunnt og vatnkennt, þá er bara bolli tekin af gamla gumsinu, afgangnum hent og nýtt haframjöl, ger og vatn sett í fötuna og microormagumsinu í bollanum helt út í. Passa að hafa göt á lokinu á fötunni eða lauslega lokað.
P.s þetta á eftir að lykta eins og sjitt....
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Það líða nú yfirleitt um 2 mán hjá mér áður en þetta fer að lykta. Þá set ég bara í nýja lögun.
Post Reply