Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
rabbi1991
- Posts: 221
- Joined: 10 May 2009, 03:23
- Location: Reykjavik, 112
Post
by rabbi1991 »
Hvað má balahákarl vera stór í 60L
annar er orðinn 11 og ef þetta er of lítið hvað þarf hann stórt í þesari stærð uppí 15 eða jafnvel 20cm.
Þakka svör fyrirfram
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
balahákarlar eiga ekkert erendi í 60L búr. Gæti sloppið ef hann er 6cm. Og 15-20cm eiga þeir ekki að vera í minna búri en 240L búri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
rabbi1991
- Posts: 221
- Joined: 10 May 2009, 03:23
- Location: Reykjavik, 112
Post
by rabbi1991 »
hann er nú allavega mjög sáttur. ætla að fá mér stærra sem first þá.