Þörungur á plöntum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þörungur á plöntum
Ok það er kominn þörungur á plönturnar hjá mér. Hann er svona 1cm langur pg er að fara á meira og meira svæði. Búnað prófa að salta og myrkva og hann vill ekki fara. Þetta gerir gróðurinn frekar asnalegan og væri til í að losna alfarið við hann. Einhver önnur ráð sem þið hafið?
Tékkaðu á þessu
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
En að salta búrið er alls ekki góð lausn til að losna við þörung, það veikir bara plönturnar sem kemur þörunginum svo bara vel.
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
En að salta búrið er alls ekki góð lausn til að losna við þörung, það veikir bara plönturnar sem kemur þörunginum svo bara vel.