Þörungur á plöntum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Þörungur á plöntum

Post by rabbi1991 »

Ok það er kominn þörungur á plönturnar hjá mér. Hann er svona 1cm langur pg er að fara á meira og meira svæði. Búnað prófa að salta og myrkva og hann vill ekki fara. Þetta gerir gróðurinn frekar asnalegan og væri til í að losna alfarið við hann. Einhver önnur ráð sem þið hafið?
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

Post by Ragnarvil »

Ef þetta er sami hárþörungur og ég lenti í, þá éta rækjur hann með bestu list !
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

er með 3 amano rækjur. þarf bara að fá mér fleiri
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Tékkaðu á þessu

http://www.aquariumalgae.blogspot.com/

En að salta búrið er alls ekki góð lausn til að losna við þörung, það veikir bara plönturnar sem kemur þörunginum svo bara vel.
Post Reply