gúbbý fiskurin minn skrítinn.

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
sædisinn
Posts: 27
Joined: 10 Feb 2009, 19:00

gúbbý fiskurin minn skrítinn.

Post by sædisinn »

á gúbbífisk sem er allveg að springa .. hun er allveg pott´þétt seiðisfull .. en svo fyrir 2 dögum er hun byrjuð að synda með höfuðið niður.. eins og hun nái ekki að halda sér beinni. höfuðið niður og sporðin upp svo kannski aðeins beinni en aldrei nóg.. veit einhver hvort hun sé bara að fara deyja eða.?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gæti verið Bloat.. þá tútnar fiskurinn út og drepst á endanum.. (innvortis bakteríu sýking)
Eða þá að þetta sé Dropsy, hvoru tveggja er erfitt að eiga við og lítið hægt að gera.

En til að fyrirbyggja að þetta gerist fyrir fleiri fiska, þá áttu að vera dugleg að skipta um vatn og gefa ekki of mikið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply