Stærsti fiskurinn þinn ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Stærsti fiskurinn þinn ?

Post by Vargur »

Mig langar til að forvitnast um hvað stór og af hvaða tegund stærsti fiskur mannskapsins er.
Þetta er engin keppni þannig að ýkjur eru óþarfar. :P
Ef þú hefur ekki aðstöðu til að mæla fiskinn nákvæmlega þá er ágætt að bera eitthvað sem þú veist málin á (td. reglustiku) við búrið og bíða eftir að fiskurinn syndi framhjá og draga svo frá 2-3 cm frá.

Minn stærsti er Walking catfish, tæplega 40 cm.
Image
Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Ég er ekki ýkja hrifionn af því að kaupa fiskana stóra. Ég t.d. hef mikið gaman af því að kaupa þá smáa og sjá þá spreyta sig, lifa af, stækka og dafna.
Hins vegar þegar búrið eldist þarf maður alltaf að kaupa fiskana stærri en fyrr svo þeim verði einfaldlega ekki kálað.
Stærstu fiskarnir hjá mér núna eru tveir gibbar sem eru rúmir 20cm.
Oscar sem er líklega hátt í 15 cm.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég er með rúmlega 30 cm Oreochromis mossambicus, ég er ekki viss hvort að ég ætla að halda honum en það kemur í ljós
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

stærsti piranha fiskurinn minn er um 15-18 cm... :)
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

25cm pleggi.
Svo er ég að vinna í því að gefa neon tetrum stera og vaxtarhormón og vonast til að þær verði um eða yfir meter.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er enginn með myndir ? :?
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Hér kemur mitt stærstu fisk Hypostosmus pl. hann er orðinn 15 cm :)

Image

það er greinilegt ég er maður "smáfiskana" , á mikið á þeim :lol:
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

minn er Pterygoplichthys joselimaianus og er sirka 4 cm..... einhverstaðar verður maður að byrja hehehe :D

Image

afsakið samt ástandið utan á búrinu, hér eru littlar kámugar hendur á heimilinu 24/7 :veifa:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Þetta er einn af stóru gibbunum mínum
Image
hann hefur stækkað smá síðan þessi mynd var tekin.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Þessi er sá stærsti hjá mér núna, hann er 11-12cm:
Image
-Andri
695-4495

Image
Post Reply