Fjörusandur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Fjörusandur?

Post by mambo »

Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki í lagi að setja fjörusand í búrið? Ef svo er, hvernig þríf ég hann? Nóg að skola eða verð ég sjóða hann líka?

kv. Andri
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Það er vissara að sjóða hann.
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

Semsagt, það er óhætt að slengja nokkrum kg. í búrið ef maður bara sýður :D

takk takk.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú drepur allt með suðu en ef sandurinn virðist laus við óhreinindi eða er ekki tekinn í flæðarmálinu er yfirleitt nóg að skola bara.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

en getur maður verið með plöntur bara í skoluðum fjörusandi??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Plöntur ættu að hafa það ágætt í fjörusandi, gott er þó að setja gróðurmöl undir eða plöntunæringu í töfluformi.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eftir að hafa notað gróðurmöl mæli ég frekar með að þú prófir næringu í töfluformi.
Eitt graf og búrið er drullusvað.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

En er í lagi að nota hraun úr garðinum í búr ?
Mikið af flottu hrauni hérna fyrir utan hjá mér, er með einn lítinn mola sem ég sauð til að vera viss, en ætla að setja einn stærri núna og vildi ath hvort það væri hættulaust að skola bara vel ?
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Allt Íslenskt grjót er fínt í fiskabúr meðan það kemur ekki úr einhverri olíudrullu, bara skola vel með heitu vatni (ég set steina reyndar bara beint í búrið). Eina með hraunið er að hvassar brunir geta rispað fiska ef þeir eru eitthvað að troðast.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir skjót svör :D
molinn sem ég valdi er með "mjúk" horn, ég prófa að skella honum í
-Andri
695-4495

Image
Eyjó
Posts: 298
Joined: 26 Mar 2007, 16:12
Location: Reykjavik

Post by Eyjó »

Posted: Tuesday 1. May 2007 13:37
OMG LEET!
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Já auðvitað :?:
Post Reply