Tjörn við sumarbústað

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Tjörn við sumarbústað

Post by helgihs »

Jæja, þá er komin upp önnur tjörn í sumarbústaðnum hjá stóra bróðir.
Það eru 20 tonn af vatni í henni en aðeins 12 fiskar.

nokkrar myndir

Image

Image

Hann er með hreynsigræju frá gosbrunnum eins og ég nema að það er ekki UV ljós sem á að drepa þörunga. tjörnin varð mjög fljótlega brúnleit og er eins og hún sé gruggug. Eru þetta þörungar? Hann skipti um vatn í tjörninni og hún varð aftur bara eins.


Hér koma nokkrar nýjar myndir af tjörninni sem ég er með heima


Image

Image

Image

Allt gengið mjög vel með mína tjörn og meira að segja fiskarnir búnir að fjölga sér, bæði komnir litlir gullfiskar og koi. Þeir nýju eru um 4-7cm langir.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hljómar eins og þörungur, UV ljós ætti að hjálpa við hann, minnir að það sé til ljós sem passar fyrir þessa tjörn í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Hann fékk sér stórt UV-ljós í Gosbrunnum og eftir það er þetta allt önnur tjörn. Hún er alveg kristaltær.
bibbinn
Posts: 156
Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh

Post by bibbinn »

svona að hafa tjörn i bústað er engin hætta á að það kemur mínkur og hirðir fiskin :)
kv. Brynjar
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

snirtileg tjörn hjá þér :D
Ekkert - retired
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Það á eftir að koma í ljós með minkinn. Fiskarnir sluppu alveg í fyrra :wink:
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Tjörnin er mjög góð eftir að stóri bróðir setti UV ljósið og hér eru nokkrar myndir.

Image

Verið að setja vatn aftur í tjörnina, eftir að hún var aðeins hreynsuð.

Image

Hér sjást nokkrir fiskar og vatn sem kemur úr hreynsikerfinu. Það er líka loftdæla sem dælir lofti í tjörnina.

Image

Önnur mynd.

Image

Áður en ég setti UV ljósið sást varla tomma niður í vatnið vegna þörungs. Núna sést vel í botninn þar sem tjörnin er dýpst, Ca 170cm
Post Reply