Nano búr kela

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Vá ekkert smá glæsilegt :wink:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Váá :shock: :shock: ´
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Takk takk :)

Ég er nokkuð sáttur við þetta búr.. Sumt af gróðrinum er pínu ofvaxinn, en annars nokkuð fínt bara. Svo eru rækjurnar á fullu að fjölga sér líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

vá hvað þetta er ofboðslega flott hjá þér :!:
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

fiskabur

Post by Einval »

hvað heitir þessi lagvaxni groður sem dreifir ser um botninn :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: fiskabur

Post by Vargur »

Einval wrote:hvað heitir þessi lagvaxni groður sem dreifir ser um botninn :?:
Hvernig væri að lesa þráðinn, td upphafspóstinn.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

keli wrote:
Ef einhver hefur áhuga þá á ég afleggjara af saggitaria teres, riccia og hugsanlega af HC (Litla plantan, "teppið"). 500kr skammturinn.
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Re: fiskabur

Post by Einval »

Vargur wrote:
Einval wrote:hvað heitir þessi lagvaxni groður sem dreifir ser um botninn :?:
Hvernig væri að lesa þráðinn, td upphafspóstinn.

eg hefði ekki spurt ef eg hef tekið eftir þvi ..en það hlytur að vera i lagi að spyrja ef maður tekur ekki eftir eða ser það ekki..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Auðvitað er í lagi að spyrja en stundum er bara eins og fólk nenni ekki að lesa þræðina og skoði bara myndirnar eða átti sig ekki á að svarið geti verið framar í þræðinum.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

væri gaman að sjá myndir af búrinu:D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég skal smella af á eftir... Það er kominn green spot þörungur á glerið sem er tómt vesen að þrífa og ég hef verið latur við. Hræddur við að rispa plexyið ef ég tek of fast á honum. Annars lítur búrið rosa vel út þar á bakvið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Helvíti flott búr hjá þér og góðar myndir.
60l guppy
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, fáið hérna eina mynd. Ég tók stóru plöntuna úr búrinu um daginn og á eftir að ákveða hvað ég geri vinstra megin í búrinu. Einnig flýtur vegleg riccia/HC hrúga þarna uppi til vinstri, ásamt 2stk anubias barteri petite sem ég pantaði á ebay.

Pínu grugg eftir að ég þreif framglerið, og enn þörungur á afturglerinu. Yfirlýst og leiðinleg mynd, redda betri seinna þegar ég hef betri tíma. Ég vona að þið getið fyrirgefið mér þetta.


Image

Ef einhverjum vantar rækjur þá er ég aflögufær.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

djöfull er sprettan góð í þessu hjá þér.
Frá hvaða seljenda pantaðir þú anubiasinn? Kom hann í góðu ásigkomulagi til þín?
Þarf nefnilega að panta um 1,5 fjall af anubias þegar ég fylli loksins stóra búrið.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Pantaði hérna:
http://stores.ebay.com/AquaticMagic

Sanngjarn sendingarkostnaður, tók um 2 vikur og plantan kom í fínu formi. Hrundu 2-3 laufblöð af en það er lítið mál á anubias.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Rækjurnar fjölga sér kjánalega mikið. Ég skipti aldrei um vatn í búrinu, bara bæti við og smelli næringu í reglulega...

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

möguleiki á því að fá rækjur hjá þér þá?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

já, ég er aflögufær á amano og neocardinia rækjur. Ekki rauðu og hvítu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

oki mér finst þessi rauða og hvíta flottust
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég var að taka all hressilega til í búrinu og á því 3 poka af gróðri sem ég ætla að gefa.
Það er bland af öllum gróðri úr búrinu í pokunum, þám hellingur af riccia, HC, sagittaria teres og mjóu grasplöntunni. Það gætu líka leynst einhverjar ungar rækjur í pokunum.

Gróðurinn er farinn
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég tók smá til í búrinu um daginn, henti alveg rosa hrúgu af gróðri og er eiginlega kominn á byrjunarreit aftur. HC er þó farin að vaxa aftur og riccia er eins og illgresi.

Smávegis þörungur á glerinu en annars er ég nokkuð sáttur held ég.

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ertu ekki að fá neinn blettaþörung á anubiasinn?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sven wrote:Ertu ekki að fá neinn blettaþörung á anubiasinn?
Ekki ennþá allavega... Veit samt ekki alveg hvernig anubias er að fíla þetta búr, blöðin eru frekar ljós á þeim. Það koma þó blöð ca vikulega þannig að það er líklega góðs viti.

Blöðin sem eru að rotna eru blöðin sem voru á plöntunum þegar ég fékk þær og fóru illa í flutningunum frá singapore.


Mig langar í einhverja frekar háa en fyrirferðalitla background plöntu, einhverjar hugmyndir? Helst eitthvað sem þarf mikið ljós og vex frekar hægt :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

smekklegt. :)

Hvað um Lilaeopsis brasiliensis, Lilaeopsis mauritiana, Cryptocoryne undulata?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, ég skoða þær... Kíkja líka betur á nýju sendinguna í dýragarðinum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta vex rosalega hjá þér. Fallegt búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

mundi mæla með t.d.
Acorus gramineus, almennt mjög frekar á ljós og vaxa mjög hægt.
Blyxa japonica.
Cyperus helferi
Eustralis stellata
Lilaeopsis novae-zealandiae
Ophiopogon japonicus

Almennt grös sem þurfa mikið ljós og vaxa hægt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mig langar líka í Pogostemon helferi, en ég hef aldrei séð hana hérna..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Nei, hef ekki séð hana heldur, spurning hvort dýragarðsmenn gætu tekið hana með í sendingu fyrir þig.

Annars vex P. helferi frakar hratt og mundi sennilega verða frekar lágvaxin í ljósinu hjá þér en mundi væntanlega verða mjög þétt og flott.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Já, ég held að hún gæti verið flott með anubias og HC.. svona blandgrasmotta einhver :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply