Pangasius.?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

Pangasius.?

Post by Garðar »

Halló einhver sem veit?

ég er með 2.pangasius, einn 15.cm og einn 25.
Stærri er alltaf að ráðast á minni, og þessi minni er alltaf að klessa á búrið.
Hvað get ég gert í þessu?
Draumur í dós ! :)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað er þetta stórt búr?

Pangasius þurfa miklu meira sund pláss en aðrir fiskar í sömu stærð.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þeir geta verið svolítið böggandi líka við aðra fiska, hvort það er útaf plássleysi eða ekki læt ég ósagt, en minn ýtir bara við clown knife, sem er stærri.
klessurnar hjá þeim minni eru líklegast bara útaf stressi í kjölfarið á bögginu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann er með 170L búr og heldur þeirri sérvisku fram að Pangasius stækkar bara eftir búrinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Dýraníðingur.
Ekki skrýtið þó þeir klessi á glerið. Fyrir 25 cm pangasius held ég að 400 l búr sé alveg lágmark. Þessir fiska þurfa meira sundsvæði en flestir.
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

.rff

Post by Garðar »

Ég er kannski með 170.ltr búr, en búrið mitt er nú samt 140 cm á lengd ! Og hæðin er 38. og breidd er 32.

Veriði bara ekkert að böggast og kalla mig dýraníðing, það gengur bara mjög vel með fiskana, þeir eru með nóg sundpláss og þeim líður bara mjög vel !! Hann er hættur að klessa á !
Draumur í dós ! :)
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

búrið er sammt of lítið fyrir þá sættu þig bara við það og fáðu þér fiska sem hæfa búrinu eða kauptu stærra búr.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef annar þeirra er 25cm og búrið 32cm á breidd vantar ekki mikið uppá að hann hætti að geta snúið sér án vandræða.
þeir stækka svosem að vissu leiti eftir búrinu, því þeir hætta vissulega að stækka þegar þeir drepast :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: .rff

Post by Jakob »

Garðar wrote:Ég er kannski með 170.ltr búr, en búrið mitt er nú samt 140 cm á lengd ! Og hæðin er 38. og breidd er 32.

Veriði bara ekkert að böggast og kalla mig dýraníðing, það gengur bara mjög vel með fiskana, þeir eru með nóg sundpláss og þeim líður bara mjög vel !! Hann er hættur að klessa á !
Þú heldur kannski að allt gangi fínt. En þú hefur líka rangt fyrir þér þarna. Það þarf ákveðinn þroska til að geta haldið skepnur eins og þessar, sem að mér sýnist þú ekki hafa.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Andri Pogo wrote: þeir stækka svosem að vissu leiti eftir búrinu, því þeir hætta vissulega að stækka þegar þeir drepast :)
hehe :P En annars skil ég ekki að það gangi vel með þá í svona grunnu búri :roll: vantar aðeins nokkra sentimetra að hann nái enda á milli hvað dýptina varðar :S þarf að vanda sig að snúa sér örugglega.
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

við vorum með einn, hvað.. 25cm.... í 1000L búri.. en ég var nú samt að vorkenna greyinu.
þessir fiskar eru stöðugt á hreyfingu, hálf blindir og stressaðir..
ég myndi nú gefa þeim stærri sundpláss en 170L, ertu ekki með annað búr sem er 500L, geta þeir ekki verið þar?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

Post by Garðar »

ég er að gera við 500l búrið
Draumur í dós ! :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:Dýraníðingur.
Ekki skrýtið þó þeir klessi á glerið. Fyrir 25 cm pangasius held ég að 400 l búr sé alveg lágmark. Þessir fiska þurfa meira sundsvæði en flestir.
hehe vááhh...það er ekkivægt til orðanna tekið :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Garðar
Posts: 17
Joined: 05 Apr 2009, 21:56
Location: Njarðvík

Post by Garðar »

jæja nýja búrið komið upp 520l og nú vantar bara fleiri físka
Draumur í dós ! :)
Post Reply