Nano búr kela

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Meira hvað þetta er að spretta hjá þér.
Flott :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Shit slæmt með rækjurnar. Spurning með að hafa loft í gangi í búrinu á nóttunni. En HC-ið lítur mjög vel út, ótrúlega falleg planta.

Hefurðu hugmynd um hvað kolsýran er há hjá þér?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sven wrote:Shit slæmt með rækjurnar. Spurning með að hafa loft í gangi í búrinu á nóttunni. En HC-ið lítur mjög vel út, ótrúlega falleg planta.

Hefurðu hugmynd um hvað kolsýran er há hjá þér?

Ég er með dropamæli, en hann er eitthvað off. Ég þarf að skipta um vökvann í honum. Sé engar breytingar. Ég er með ca. 1 loftbólu per 2 sek núna. Þegar rækjurnar fóru að sýna einkennin þá var það eftir að það var búið að vera slökkt á ljósunum og co2 í hámarki, í rúmlega 1 loftbóla per sek.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

mjög flott búr hja þér :)

hvar fékstu þennann gróður sem er á botninum:O?
500L,60L,30L,25L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Dýragarðinum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fullt af þörungi ennþá, en það blómstraði ein plantan í búrinu um daginn:
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Sætt blóm.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Rækjurnar virðast vera sáttar:
Image

Ég fékk þessa ásamt fleirum frá einum hérna á spjallinu sem amano rækjur. Mér finnst samt eitthvað vera frekar lítill litur í þeim miðað við amano. Þær eru þó frekar litlar ennþá, kannski skýrist þetta þegar tíminn líður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Og ein úr búrinu... Fullt af þörung en hann er búinn að minnka *helling*

Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Góður vöxtur, leiðinlegur þörungurinn, en hann gæti nú verið mun verri. Ertu með vallisneriuna þarna til að reyna að svelta þörunginn? Verður annars ekki lengi að fylla búrið, vallisnerian þ.e.a.s.

Þú virðist vera að ná ágætis tökum á þessu, flott að þróunin með þörunginn er allavega í rétta átt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Vallisnerian er ekki valisneria, heldur sagittaria teres. :) Ég þarf að fara að skipta henni út, hún er að fjölga sér full mikið. Langar einhverjum í heilbrigða plöntu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ORA
Posts: 9
Joined: 14 Apr 2009, 16:39

Post by ORA »

Það kemur meiri litur á rækjurnar eftir því sme þær verða eldri... þú ert ennþá bara með börninn og kannski ein og ein að skríða yfir kynþroskaaldurinn. Eftir 3 mán ætti að verða kominn ágætis litur á þær.

Endilega vertu í bandi ef þér vantar fleiri rækjur...mig vantar ennþá lágvaxin gróður.

kv. Kjartan
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kom í ljós að þetta eru ekki amano. Póstaði á annað spjall og fékk svör um að þetta væri einhver Neocardinia, ofast kallað yellow eða green shrimp. Helsta vísbendingin um að þetta sé ekki amano er að eggin eru alltof stór. Þessi egg og stærðin á þeim bendir til þess að þetta séu rækjur sem eignast rækjur, ekkert lirfustig. Amano rækjur eru venjulega með *miklu* fleiri og smærri egg, og afkvæmi þeirra fara fyrst í gegnum lirfustig áður en þau verða að rækju.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ORA
Posts: 9
Joined: 14 Apr 2009, 16:39

Post by ORA »

Þeir í dýragarðinum seldu mér þetta og fullvissuðu mig um að þetta væru Amano... vesen
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jæja, þörungurinn er svo gott sem horfinn:
Image

Það er voða skrýtið að taka myndir með þessari lýsingu á búrinu - Myndavélin virðist ekkert kunna á þetta.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott!

er þessi segull ekki að nauðga plexyinu ?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:er þessi segull ekki að nauðga plexyinu ?
Nei.. virðist ekki vera. Ég hef verið að reyna að fylgjast með því. Ef þessi nauðgar plexyinu, þá veit ég eiginlega ekki hvernig ég ætti að þrífa það. :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott hjá þér, ótrúlegur vöxtur í gróðrinum!

Er ekki ráð að þrífa búrið með mjúkum tannbursta eða skemmir hann plexyið?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Segullinn virðist fara nógu mjúkum höndum um glerið.. Læt það duga þangað til að annað kemur í ljós :) Ég var eitthvað að googla þetta um daginn og magfloat á að vera í lagi nema maður kannski festi eitthvað á milli..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Þetta finnst mér svakalega flott. Langar bara að fá mér annað búr þó ég sé nýkominn með eitt og lítið pláss fyrir annað annars staðar :p

Þetta er sem sagt bara plöntubúr?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Snædal wrote:Þetta finnst mér svakalega flott. Langar bara að fá mér annað búr þó ég sé nýkominn með eitt og lítið pláss fyrir annað annars staðar :p

Þetta er sem sagt bara plöntubúr?
Fullt af rækjum í búrinu líka.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Glæsilegt.
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

Post by Alli&Krissi »

geðveikt flott:D
500L,60L,30L,25L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Update.. Er að reyna að fá myndirnar til að koma nokkuð rétt út...
Image

Vöxturinn sést ágætlega...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er nátturulega bara snilld :)
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Niice!!
Keli, þú færð þá þann heiður að eiga fyrsta íslenska nánast 100% HC teppalagða búr sem ég hef séð!!!
Komið jafnvægi á kolsýrunar hjá þér? ertu með loft í gangi á nóttunni?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Sven wrote:Niice!!
Keli, þú færð þá þann heiður að eiga fyrsta íslenska nánast 100% HC teppalagða búr sem ég hef séð!!!
Komið jafnvægi á kolsýrunar hjá þér? ertu með loft í gangi á nóttunni?
Ekkert loft í gangi á nóttunni, og kolsýran er líka í gangi á nóttunni. Ég er bara búinn að finna jafnvægi þar sem HC nær að fá perlur, rækjurnar drepast ekki og allir eru sáttir :) Það liggur í ca. 30 loftbólum á mínútu. Ekkert stórkostlegt magn af kolsýru, en virðist sleppa.

Svo fór ég í fiskó í vikunni og splæst í npk plöntunæringu til að bæta við hina næringuna. Skömmtunin er þannig að búrið fær ca 2x í viku skammt af járni og öðrum micros. Svo veit ég ekki hvernig ég hef með npk.. Mæli það líklega í dag og sé til :)

Ég er að hugsa um að halda mig frá þurrefnunum á meðan búðarefnin eru að virka, mér þykir það vera óþarflega flókið eitthvað að skammta eftir EI aðferðinni :roll:
Don't fix it if ain't broken segi ég - fyrst búrið er svo gott sem þörungafrítt og plönturnar þrífast, þá hlýtur þetta að vera í lagi. Ég þarf ekki einusinni að þrífa glerið nema kannski vikulega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Snilld, þá er um að gera að halda áfram á beinu brautinni!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ættir að kíkjaá smá fiskana sem voru að koma í dýralíf, gæti verið töff að setja nokkra
Nothobranchius Foerschi
Eða
Nothobranchius Guentheri
og smá torfu af
Celestichthys Margaritatus
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Væri vel til í torfu af daniounum.. Hvað kostar stk í dýralíf?

Nýjar myndir:
Image

Image

Alltaf eitthvað helvítis vesen að taka myndir af þessu búri... Nennti ekki að rembast mikið í kvöld þannig að þið verðið að láta þetta duga :)

Ef einhver hefur áhuga þá á ég afleggjara af saggitaria teres, riccia og hugsanlega af HC (Litla plantan, "teppið"). 500kr skammturinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply