Nanó gróðurbúr Jakobs.

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Nanó gróðurbúr Jakobs.

Post by Jakob »

Ég er með í vinnslu 21L gróðurbúr, búrið er 40cm x 20cm x 26cm. Ég byrjaði á því í dag að reyna að finna peru í búrið, 30cm peru. Ég skellti mér upp í Skútuvog í Háborg og lét skera út fyrir mig 5mm plötu af svörtu plexýgleri. Skellti mér síðan upp í Hafnarfjörð og kíkti í flúrlampa, fékk þar Lampa, peru, snúru, lét festa það allt, bora við plexýplötuna fyrir 3þús. Plexýplatan kostaði rétt rúmar 1500kr. og mér fannst 4500kr. helvíti góður díll. Hér er útkoman:
Image
Image
Image
Búrið er bráðabirgða við hliðina á sjónvarpinu, á eftir að færa það, þrífa plastið og so on.

Peran er 30cm 8W 6K. Daylight.

Ég hef ekki ákveðið hvaða gróður verður í búrinu, en það verða líka endler par og nokkrar Amano rækjur en næst á dagskrá er möl úr dýragarðinum og gróðurnæring hjá Vargnum, ég hugsa að ég skreppi í þetta á laugardag, helgina eftir páska.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er ekki svolítið bögg að peran sé svona langt ofaní búrinu? Getur aldrei fyllt búrið almennilega..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú, það er andskoti leiðinlegt, ég ætla að redda þessu einhvernvegin bráðum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fór í dýragarðinn í dag og fékk mér 4kg. af möl, Giovanni's Starter Plant Nutrition frá Ocean Nutrition.
Skellti mér líka á 2 plöntur.
Micranthemum Micranthemoides og "hairgrass". Getur einhver komið með latneska heitið á hairgrass?

Ég ætla að fixa þetta með peruna of langt ofan í búrinu, ætla að búa til lok úr svörtu plexí. Svo Þegar þetta búr er fullklárt þá fer ég að byrja á sjávarbúrinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:góður:
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er þetta T5 eða T8 ljós ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Takk, búrið er mjög "skýjað" svo ekki sést mjög inn í það, það er svona "skýjað" frá gróðurnæringunni undir sandinum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

flott búr en hvað stendur lampin og perann langt niður úr lokinu?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

4-5cm. :? Helvíti lélegt hjá mér að hafa ekki hugsað fyrir þessu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þú reddar þessu nú á einum laugardegi ;)
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

geturu ekki útbúið einhverja grind og kíttað hana á lokið, til að reyna hækka það.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það var nú hugsunin.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
sirarni
Posts: 624
Joined: 18 Jan 2009, 17:46
Location: Kópavogur

Post by sirarni »

Já þetta er nú svolítið klúður :P
Post Reply