700l sjávarbúr!

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

helvíti flott búr

ætla mér að gera eitt svona þegar að tími gefst og verð búinn að safna vel fyrir því
User avatar
Österby
Posts: 106
Joined: 11 Apr 2009, 18:26
Location: HFJ

Post by Österby »

vá, geggjað búr!

Stefni á 500-800L búr þegar fjármagn og pláss leyfir :D
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Post by RosaH »

nú spyr ég eins og n00binn sem ég er, hvað er þetta ferkantaða sem þú ert með í vinstra horninu:
Image

Hef séð svona í búrum í dýrabúðum... er þetta bara ferkantaður protein skimmer sem er búinn að safna á sig þörgungi, eða eitthvað annað?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er yfirfall sem leiðir ofan í sump (Fiskabúr sem er hólfað og er undir aðal fiskabúrinu, stór filter)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

ég er mikið búinn að vera að hugsa um að hætta í ferskvatninu og fara í sjávar... hvað er það sem þú þarft að gera... allt þetta sistem kostaði það mikið (fyrir utan búrið) og kemur enginn lykt úr búrinu og þarftu að skypta um vatn í því r-sum ég er svoldið noob í þessu... :lol:
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Nokkrar nýjar!

Image
Image
Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta búr er epic, með þeim flottari heima búrum sem maður hefur séð hér á landi :góður:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Glæsilegt búr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svona á að gera þetta!!
Þegar ég fæ mér saltvatnsbúr þá mundi ég klárlega gera eitthvað svona.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Skellti mér á þessa á þriðjudaginn!

Image

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Öss þessi er flott, hvaða tegund er þetta ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Flott hjá þér. Væri gaman að fá fleiri myndir. :-)
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Þetta er Heteractis crispa!
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Hér koma nokkrar!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Vá, vel flott.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta er bara eitt flottasta búr á klakanum! :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Pro. Djöfulli flottur hammerhead.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekki lítið, langar í fragg af þessum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Helv flott hjá þér..
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

grilli wrote:Skellti mér á þessa á þriðjudaginn!

Image

Image
Er með 1na svona og hún er á stærð við 10-12 tommu pizzu magnað kvikindi! og skunk clovnin elskar hana!! :)

já og afar smekklegt búr hjá þér!!
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gummi, kíktu í kaffi til animal eftir jól með græjuna þína og taktu myndir af fiskunum og öllu því, fín grein á fiskabúr.is! :-)
Það eru 2 svona anemones í dýragarðinum síðast er ég man. Myndir sem ég tók:
[img]http://www.fishfiles.net/up/0912/p86s4s ... 008[1].jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0912/qu6jyf ... 009[1].jpg[/img]
Last edited by Jakob on 25 Dec 2009, 22:24, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:Gummi, kíktu í kaffi til animal eftir jól með græjuna þína og taktu myndir af fiskunum og öllu því, fín grein á fiskabúr.is! :-)
Ég er lengi búinn að vera á leiðinni vestur í bæ
Og vonandi tekst það einn daginn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Gudmundur wrote:
Síkliðan wrote:Gummi, kíktu í kaffi til animal eftir jól með græjuna þína og taktu myndir af fiskunum og öllu því, fín grein á fiskabúr.is! :-)
Ég er lengi búinn að vera á leiðinni vestur í bæ
Og vonandi tekst það einn daginn
Þetta er torfær leið, væri flott að fá þig í heimsókn og kannski sýna "dýrðina" :roll:
Ace Ventura Islandicus
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

Þakka hrósin!
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Flott búr! :góður:
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Re: 700l sjávarbúr!

Post by grilli »

Var að setja búrið mitt upp aftur eftir að hafa lent í smá hremmingum. Tók það niður og gerði smá lagfæringar og annað í leiðinni. Mun setja myndir inn af því þegar eitthvað meira líf kemur í búrið.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 700l sjávarbúr!

Post by ulli »

Ertu þá hættur við söluna?
Hvaða basli lentiru í?
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Re: 700l sjávarbúr!

Post by grilli »

.
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Re: 700l sjávarbúr!

Post by grilli »

Allt að koma. Er kominn með fleiri kóralla. Hammer, candy cane, montipora superman, turbinaria, fungia ofl. Er einnig með nokkra kóralla sem voru nánast dauðir þegar að ég fékk þá en eru orðnir helvíti sprækir núna.

Image

Image
Post Reply