rtc x tsn kattfiskur

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

rtc x tsn kattfiskur

Post by Gudmundur »

Hvað gerist þegar ret tail catfish og tiger shovelnose catfish eignast afkvæmi
jú það kemur þessi fíni fiskur
Þessi á heima hjá Hlyn í athvarfinu
Image

Hlynur þú mundir kannski fræða okkur eitthvað um skepnuna td. stærð
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já já, Kvikindið er um eða yfir 30 cm.
Ég átti fyrir Tiger shovelnose og tvo Rtc og þessi tekur það besta úr báðum tegundum.
Hann stressast ekki upp eins og shovelnose og er ekki jafn pirrandi í græðginni og Rtc.
Ekki skemmir útlitið.

Ég hef séð nokkra svona fiska og þeir líkjast báðum tegundum mismikið þannig það er ekki ólíklegt að atferlið sé misjafnt líka.
Last edited by Vargur on 11 Jan 2009, 20:40, edited 1 time in total.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessir eiga víst að geta orðið aðeins stærri en RTC og TSN, er þessi ekki frá honum Eyjó?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Víkingur lét mig hafa þennan.
Ég mældi hann áðan og hann reyndist 30 cm frá sporði til kjafts.

Image
Smellti af einni mynd.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

hvað eru svo komnir margir lítrar á teikniborðið/draumana undir þessa elsku
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

flott en mjög skrítið hvernig svona tvær allt aðrar tegundir geta búið til afkvæmi af þessu tagi
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

frekar skrítið já, gerist ekki í náttúrunni heldur var þessi "framleiddur" til að ala sem matfisk. Áttu í rauninni aldrei að verða búrfiskar.
Þessir eru þó báðir frá Amazon...

Enn skrítnari blanda er RTC X Paroon shark!
RTC frá Amazon en Pangasiusinn frá Tælandi. Þessir eru mjög nýlega komnir í hobbýið og hafa bara örfáir sést í búrum. Ótrúleg blanda ef hann fær matarlist RTC og sundþörf Pangasius. (og ótrúlega ljótur..)

hér er snapshot úr videoi af blöndunni:
Image

Svo eru til enn fleiri RedTail blöndur. t.d. RTC x Marble kattfiskur, RTC x Lima shovelnose og örugglega eitthvað fleira.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Marble Pimelodus er líka oft blandaður í RTC og TSN. Aðallega TSN samt.
Það er 1 notandi á MFK (Neocranis) sem að á 40"/100cm RTCxTSN. Ekki veit ég um stærri RTCxTSN

Red Tail Catfish x Tiger Shovelnose
Red Tail Catfish x Pangasius Sanitwongsei
Red Tail Catfish x Marble Catfish
Tiger Shovelnose x Pimelodus Blochii
Jaguar Catfish hefur verið blandaður í aðra hvora tegundina.

Hér er hægt að sjá myndir af mörgum þessum skrímslum.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... hp?t=29267

Mynd af þessum metra RTC x TSN með RTC til viðmiðunar.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0903/95jkj6 ... 492[1].JPG[/img]


-
sameinaði þrjá pósta sem komu í röð í einn -Andri
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

góður :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það skemmtilega við RTC x TSN er að blendingarnir eru svo mismunandi og enginn eins í útliti.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply