gubby

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

gubby

Post by kokpoki »

einn fiskurinn hjá mér er með einhverja svona rauða "odda" stingandi útúr rassinum á honum og ég var bara að spá hvað þetta er... getur verið að þetta séu ormar og ef svo hvað á ég þá að gera læt eina mynd fylgja... ekkert besta mynd í heimi samt

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ormar. prófaðu að leita á spjallinu og þá finnurðu nokkra vera að tala um þetta.

Það eru til lyf við þessu og svo getu flagyl gengið, 1 mg á hvern vantslítra.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Post by mohawk_8 »

mínar gúbbíkellur eru samt líka með svona...eru þið viss um að þetta séu ormar? :shock:
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

skoðaðu camallanus á google
einhver ástæða er fyrir því að bændur eru alltaf að ormhreinsa hjá sér á hverju ári
þetta er nefnilega alltof algengt og oft sjást ormarnir ekki og fiskurinn bara verslast upp
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply