ca. 600ltr. búr í smíðum
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
ca. 600ltr. búr í smíðum
Nú er þetta verkefni loksins komið á skrið hjá mér. Einhverjir muna kanski eftir vangaveltum um að smíða mér opið búr (með aðstoð vanra manna) á þessum þræði. http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... sc&start=0
Kominn svolítið í gang með skápinn og er að velta fyrir mér að fara að panta glerið fljótlega.
Efri ramminn, sem fer undir búrið.
Neðri ramminn, með stoðunum.
Passaði sem betur fer allt saman, beint og fínt. Það er reyndar örlítill halli á gólfinu frá vegginum, en ég held ég þurfi ekki að stressa mig á því, ekki einu sinni það mikill að loftbólan í hallamálinu fari út fyrir strikið, rétt snertir það.
Síðan bæti ég lóðréttum stoðum á milli rammanna á sama stað og láréttu stoðirnar eru inni í römmunum og ætla mér svo að festa lamir þar á.
Ég ætla að hafa svona ramma á skápnum sem verður úr eik og kemur á milli hurðanna líka (sem verða 3, eða mögulega 6, ef ég nota 2 í hvert bil)
En svo ætla ég að hafa hurðirnar og restina af skápnum úr einhverju hvítu efni. Hvað haldiði að sé best í þeim efnum?
Ég var að láta mér detta í hug að láta bara einhverja húsgagnaverslun smíða hurðirnar fyrir mig úr einhverju plastlögðu efni og biðja þá að sníða svo í restina af skápnum úr sama efni. Ætli það yrði dýrt spaug? Ætli sé ódýrara að fá bara mdf, saga það niður í rétta stærð og spreyja það svo hvítt? Allar tillögur varðandi þetta eru vel þegnar.
Ég ætla að hafa eikarrammann um 5cm breiðann (hjafn breiðan og þykktin á timbrinu), til þess hafði ég hugsað mér að ódýrasta lausnin væri jafnvel að reyna að fá gegnheilt eikarparket og saga það í rétta stærð. Gallinn er reyndar sá að ég fæ varla gegnheilt eikarborð sem er jafn langt og skápurinn, 2m.Örugglega rándýrt að láta sérsmíða svona lista?
Reyni svo að pósta framfrörum af smíðinni reglulega.
Kominn svolítið í gang með skápinn og er að velta fyrir mér að fara að panta glerið fljótlega.
Efri ramminn, sem fer undir búrið.
Neðri ramminn, með stoðunum.
Passaði sem betur fer allt saman, beint og fínt. Það er reyndar örlítill halli á gólfinu frá vegginum, en ég held ég þurfi ekki að stressa mig á því, ekki einu sinni það mikill að loftbólan í hallamálinu fari út fyrir strikið, rétt snertir það.
Síðan bæti ég lóðréttum stoðum á milli rammanna á sama stað og láréttu stoðirnar eru inni í römmunum og ætla mér svo að festa lamir þar á.
Ég ætla að hafa svona ramma á skápnum sem verður úr eik og kemur á milli hurðanna líka (sem verða 3, eða mögulega 6, ef ég nota 2 í hvert bil)
En svo ætla ég að hafa hurðirnar og restina af skápnum úr einhverju hvítu efni. Hvað haldiði að sé best í þeim efnum?
Ég var að láta mér detta í hug að láta bara einhverja húsgagnaverslun smíða hurðirnar fyrir mig úr einhverju plastlögðu efni og biðja þá að sníða svo í restina af skápnum úr sama efni. Ætli það yrði dýrt spaug? Ætli sé ódýrara að fá bara mdf, saga það niður í rétta stærð og spreyja það svo hvítt? Allar tillögur varðandi þetta eru vel þegnar.
Ég ætla að hafa eikarrammann um 5cm breiðann (hjafn breiðan og þykktin á timbrinu), til þess hafði ég hugsað mér að ódýrasta lausnin væri jafnvel að reyna að fá gegnheilt eikarparket og saga það í rétta stærð. Gallinn er reyndar sá að ég fæ varla gegnheilt eikarborð sem er jafn langt og skápurinn, 2m.Örugglega rándýrt að láta sérsmíða svona lista?
Reyni svo að pósta framfrörum af smíðinni reglulega.
Glæsilegt lýst vel á þetta, 3 hurðir eru málið finnst mér, örugglega hægt að fá svoleiðis í einhverjum innréttinga verslunum sem myndi passa eða láta útbúa í þetta
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Botninn verður úr gleri, með ca. 5 götum fyrir gegnumtök.
Takk fyrir að benda mér á þetta Guðrún, heyri þá líka í axis.
Kíki kanski líka fyrst á þetta hilluefni í byko, er bara hræddur um að ná ekki að ganga frá sárunum eftir að hafa sagað það til nógu snyrtilega. Það borgar sig þó e.t.v. að prófa að gera það fyrst, væntanlega talsvert ódyrara en að áta gera þetta allt fyrir sig.
Takk fyrir að benda mér á þetta Guðrún, heyri þá líka í axis.
Kíki kanski líka fyrst á þetta hilluefni í byko, er bara hræddur um að ná ekki að ganga frá sárunum eftir að hafa sagað það til nógu snyrtilega. Það borgar sig þó e.t.v. að prófa að gera það fyrst, væntanlega talsvert ódyrara en að áta gera þetta allt fyrir sig.
Er farinn að hallast að því að nota mdf í þetta, fékk tilboð í þetta frá einhverjum eldhúshúsgagnaframleiðenda, um 60. þús.
Hvernig er samt að mála mdf-ið þannig að yfirborðið sé alveg slétt og fínt. Maður þarf víst að nota sérstakann grunn á þetta er það ekki?
Hefur einhver reynslu af því að mála/lakka mdf?
Hvernig er samt að mála mdf-ið þannig að yfirborðið sé alveg slétt og fínt. Maður þarf víst að nota sérstakann grunn á þetta er það ekki?
Hefur einhver reynslu af því að mála/lakka mdf?
Ein pæling með hallann á gólfinu. Þar sem þetta er opið búr og enginn rammi, þá getur hallinn orðið frekar greinilegur þegar maður horfir á vatnsyfirborðið og búrið sjálft úr fjarlægð. Líklega gott að jafna hallann út svo þetta fari ekki í taugarnar á þér seinna meir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þegar ég málaði skápinn minn fór ég í málningarbúð og hélt að svamprúllur væru toppurinn, afgreiðslumaðurinn hló að mér og lét mig hafa einhverskonar microfiber rúllu.
Fann samt alveg út að maður þarf að hafa nokkuð góða aðstöðu til að þetta verði rennislétt. Málningin saug í sig ryk af stofugólfinu þessa nokkra daga sem það tók mig að mála.
Fann samt alveg út að maður þarf að hafa nokkuð góða aðstöðu til að þetta verði rennislétt. Málningin saug í sig ryk af stofugólfinu þessa nokkra daga sem það tók mig að mála.
Finnur wrote:Þegar ég málaði skápinn minn fór ég í málningarbúð og hélt að svamprúllur væru toppurinn, afgreiðslumaðurinn hló að mér og lét mig hafa einhverskonar microfiber rúllu.
Fann samt alveg út að maður þarf að hafa nokkuð góða aðstöðu til að þetta verði rennislétt. Málningin saug í sig ryk af stofugólfinu þessa nokkra daga sem það tók mig að mála.
spurning um að ryksuga áður þá?
Jamm las hann, þessvegna spurði ég. Varstu búinn að sjá http://www.barrreport.com/general-plant ... s-far.html og http://www.plantedtank.net/forums/diy/2 ... -tank.html ?Sven wrote:Ég verð með 19mm gler í búrinu, heilmiklar pælingar um það á þræðinum sem var linkað á í fyrsta póstinum hér að ofan.
Ætla svo að hafa framhliðina úr starphire gleri. Nota svart kítti.
Í seinni þræðinum býr hann til 75g búr á svipaðann hátt og þú ert að fara gera og notar eitthvað venjulegt byko kítti og hann byrjar að leka þegar hann er að prufa að setja vatn í hann. Ákveður svo að laga þá hlið sem lekur með einhverju ofurkítti sem fiskabúrsframleiðendur nota (GE RTV108 segir hann að það heiti) en lagar ekki hinar. Síðan eftir ár í notkun, eftir að hann er búinn að vera þrífa þörung af bakhliðinni losnar um kíttið og 300L af vatni fara á gólfið, úbbs. Það er annar þráður, sem er linkað í efst, þar sem er farið í gegnum mistökin. Fín lesning ef þú ert ekki núþegar búinn að skoða þetta allt saman.
Ég skil, þakka ábendinguna. Annars var ég búinn að lesa þráðinn af plantedtank. Stórsniður gaur þessi Scolley, með marga skemmtilega þræði þarna.
Þetta búr hjá Tom Barr er alger snilld. Skil samt ekki eitt, hann er með hatchet fiska í svona opnu búri, ég hélt að þetta væru algerir stökkvarar
Varðandi tegundina af kíttinu, þá er ég ekki viss með það, ætlaði að ákveða það í samráði við einhvern vanari mann, sennilega Guðmund, geri ráð fyrir að hann þekki þetta sundur og saman. Það eina sem ég treysi mér ekki í að gera sjálfun er einmitt kíttunin. Þessi þráður sem þú linkaðir á er m.a. ábyrgur fyrir því
Þetta búr hjá Tom Barr er alger snilld. Skil samt ekki eitt, hann er með hatchet fiska í svona opnu búri, ég hélt að þetta væru algerir stökkvarar
Varðandi tegundina af kíttinu, þá er ég ekki viss með það, ætlaði að ákveða það í samráði við einhvern vanari mann, sennilega Guðmund, geri ráð fyrir að hann þekki þetta sundur og saman. Það eina sem ég treysi mér ekki í að gera sjálfun er einmitt kíttunin. Þessi þráður sem þú linkaðir á er m.a. ábyrgur fyrir því
með hurðarnar , gætir reynt að díla við bílasprautara, og setja alvöru lakk á þetta , láta hann sprauta filler sparstli á þetta og renna yfir þetta og svo sprauta og lakka.
veit að þegar dufthúðunn var að fara byrja þá talaði ég við gæjann sem var með það og hann sagði að það eru til tæki til að poly húða mdf við, fannst það doldið flott , og hann ætlaði að vera með þau tæki , enn svo fór hann bara á hausinn áður enn hann opnaði rekstur almennilega, svo að ég veit ekkert um hvort það sé hægt hér á landi.
veit að þegar dufthúðunn var að fara byrja þá talaði ég við gæjann sem var með það og hann sagði að það eru til tæki til að poly húða mdf við, fannst það doldið flott , og hann ætlaði að vera með þau tæki , enn svo fór hann bara á hausinn áður enn hann opnaði rekstur almennilega, svo að ég veit ekkert um hvort það sé hægt hér á landi.
Held að hallinn sé það lítill að maður taki varla eftir þessu. Rétt tók eftir þessu með gamla búrið sem var á sama stað og það var ekki það mikið að það færi í taugarnar á mér.
Já, ég er svolítið nervus með að mála/lakka þetta sjálfur, vill síður hafa þetta subbulegt. Kanski að maður reyni að fá einhvern málara til að lakka þetta bara, eða bílasprautara eins og þú leggur til drepa. Verð allavega að fara að liggja í símanum
Já, ég er svolítið nervus með að mála/lakka þetta sjálfur, vill síður hafa þetta subbulegt. Kanski að maður reyni að fá einhvern málara til að lakka þetta bara, eða bílasprautara eins og þú leggur til drepa. Verð allavega að fara að liggja í símanum
-
- Posts: 331
- Joined: 28 Oct 2008, 16:21
- Location: rvk
Smá update, get ekki látið drepa rústa mér alveg í DIY update-um, þó ég eigi nú talsvert langt í land með að standa honum jafnfætis í þessum efnum.
Fékk gegnheila eikarparketsafganga á slikk hjá parketsölunni, hélt ég hefði fengið alveg nóg, en þarf sennilega að sleppa eikarlistunum aftan á skápnum, ekki að það skipti miklu máli. Sagaði þetta svo niður í rétta stærð, tók sinn tíma (var mjög varkár við þetta eftir að ég rak 3 putta í borðsögina sem ég gerði þetta í fyrir um 2 mánuðum við parketlagningar, var nokkuð heppinn að halda þeim öllum).
Pússaði svo herlegheitin og bar olíu á listana, tímafrekt að dunda sér við þetta með takmarkaðan tækjabúnað.
Svo koma hvítar sprautulakkaðar mdf plötur á milli eikarlistana. Vona að ég geti farið að panta það núna eftir helgi. Er að bíða eftir tilboði í að sprauta þetta.
Fékk í vikunni loc-line slöngurnar sem ég mun svo tengja beint í bulkheadana í botninum og fela í kring um rætur og annað drasl (return úr tunnudælunum). Er annars mjög ánægður með dílinn á þessu, pantaði frá www.savko.com, mjög fín þjónusta, rukkuðu mig bara um þann sendingarkostnað sem þeir borguðu og svo kom upp úr krafsinu að þetta er tollfrjálst, þannig að það var bara vaskur og tollafgreiðslugjald af þessu.
Strax og ég er búinn að fá mdf-ið og senda það í sprautulökkun panta ég glerið í búrið. Er kominn á þá niðurstöðu að panta 15mm gler í þetta, setja það upp án þess að brace-a það. Ef löngu hliðarnar fara svo að svigna eitthvað af ráði, þá tæmi ég búrið bara og eurobrace-a það. 19mm glerið er alveg tvöfalt dýrara en 15mm
Fékk gegnheila eikarparketsafganga á slikk hjá parketsölunni, hélt ég hefði fengið alveg nóg, en þarf sennilega að sleppa eikarlistunum aftan á skápnum, ekki að það skipti miklu máli. Sagaði þetta svo niður í rétta stærð, tók sinn tíma (var mjög varkár við þetta eftir að ég rak 3 putta í borðsögina sem ég gerði þetta í fyrir um 2 mánuðum við parketlagningar, var nokkuð heppinn að halda þeim öllum).
Pússaði svo herlegheitin og bar olíu á listana, tímafrekt að dunda sér við þetta með takmarkaðan tækjabúnað.
Svo koma hvítar sprautulakkaðar mdf plötur á milli eikarlistana. Vona að ég geti farið að panta það núna eftir helgi. Er að bíða eftir tilboði í að sprauta þetta.
Fékk í vikunni loc-line slöngurnar sem ég mun svo tengja beint í bulkheadana í botninum og fela í kring um rætur og annað drasl (return úr tunnudælunum). Er annars mjög ánægður með dílinn á þessu, pantaði frá www.savko.com, mjög fín þjónusta, rukkuðu mig bara um þann sendingarkostnað sem þeir borguðu og svo kom upp úr krafsinu að þetta er tollfrjálst, þannig að það var bara vaskur og tollafgreiðslugjald af þessu.
Strax og ég er búinn að fá mdf-ið og senda það í sprautulökkun panta ég glerið í búrið. Er kominn á þá niðurstöðu að panta 15mm gler í þetta, setja það upp án þess að brace-a það. Ef löngu hliðarnar fara svo að svigna eitthvað af ráði, þá tæmi ég búrið bara og eurobrace-a það. 19mm glerið er alveg tvöfalt dýrara en 15mm
Þetta er farið að looka mjög vel , snilld með lock-Line, nýti mér þetta í næsta DIY búr hjá mér
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Tókstu bulkheadda frá savko líka? Hvað kostaði locline total?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég hafði hugsað þetta með eikina líka. Vill samt ekki fara overboard í eikarmálunum. Parketið er líka eik, eldhúsborðið og sófaborðið í stofunni. Ég er hræddur um að mér fari að líða eins og í sumarbústað ef ég kem með meiri eik inn á heimilið.
Fyrst ætlaði ég ekki að hafa neina eik í þessu, bara allt spratulakkað ADA style. En ákvað svo að hafa listana til að tengja þetta svolítið við gólfið.
Fyrst ætlaði ég ekki að hafa neina eik í þessu, bara allt spratulakkað ADA style. En ákvað svo að hafa listana til að tengja þetta svolítið við gólfið.