240L Malawi.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég las það hérna http://www.geocities.com/jackarthur46/index.html einu sinni að seiði geta grafið sig í möl og gætu kafnað, þarft að passa upp á þetta. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já sé ekkert smá eftir því að hafa ekki tekið mölina uppúr :S en ætla að fara yfir þetta á morgun sýnist nú megnið af þeim sé komið uppúr.

læt vita annað kvöld hvernig málin standa.
User avatar
Bob
Posts: 531
Joined: 07 Dec 2008, 21:06
Location: Reykjavík

Post by Bob »

þetta með mölina. á það við um öll seiði?

var að fá seiðabúr sem fer upp á morgun. pæla hvort ég ætti að hafa skeljasandinn eða ekki.. semi fínn/grófur sandur

----

on topic. gaman að sjá þetta svona hjá þér með seiðin :) til lukku og vona að þau nái að braggast hjá þér :)
Ekkert - retired
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Jæja kominn með helling af fiskum núna, ákvað að sýna ykkur nokkrar myndir :)

Borleyi kallinn
Image

Borleyi (kellingin, risa stór)
Image

Hinderi (Red Empress) er með par af þeim.
Image

Acei Black (er með par af þessu, held ég)
Image

Yellow Lab (veit einhver hvort þetta sé kall eða kerling ?)
Image

Crabro (með 3, 1kall og 2 kellingar)
Image

Síðan er heildar mynd af búrinu, reyndar ekki tilbúið inní því á eftir að raða grjóti og eitthvað í það.
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

yellow labinn er líklega karl.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Henda nokkrum myndum inn
Var Ný búinn að skipta um vatn þannig það er helling af svona súrefniskúlum í vatninu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Höddi
Posts: 176
Joined: 30 Jul 2007, 14:46
Location: Kópavogur

Post by Höddi »

Eru þeir ekkert að narta í gróðurinn hjá þér?
ZX-6RR
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Eins og er eru Malawi fiskarnir ekki í búrinu heldur eru bara nokkrir fiskar par af Blue Acara og par af Confict og einhverjir nokkrir aðrir

þegar ég kom heim í kvöld var þetta í fullum gangi

Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Til hamingju með þetta.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Hefur þessi borley kerling hrignt svo vitað sé??
Ace Ventura Islandicus
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

herru nei ekki svo ég viti
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þá myndi ég segja að þetta sé kall.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég hef einmitt séð risastóra borleyi kerlingu og hún var alveg litlaus
-Andri
695-4495

Image
Mörðurinn
Posts: 133
Joined: 25 Feb 2009, 17:19

Post by Mörðurinn »

Er erfitt að vera með þær?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Andri Pogo wrote:ég hef einmitt séð risastóra borleyi kerlingu og hún var alveg litlaus
Nákvæmlega!.
Ace Ventura Islandicus
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Jæja þá er ég búinn að taka seiðin frá og þau eru farin að synda :)

Image
Image

Síðan voru Convict að hrynga :)
Image
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

vá! engin smá hópur!
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

jamm þetta er svakalegur hópur :) mikill munur á seiðunum bara á þessum 2-3 dögum sem þau eru búina ð vera í búrinu
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er mjög stór hópur.
Þakka aftur fyrir Convict unglingana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

:) já varstu ekki sáttur við þá, lætur bara vita ef þig vantar fleiri.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já efast um að ég þurfi fleiri nema einhver verði étin :shock:
En þau lifa góðu lífi í 400L búri..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply