DIY Tunnudæla
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
DIY Tunnudæla
Ég er að spá í að prufa að búa til tunnudælu sjálfur og var að spá hvar væri best að ná sér í dælu fyrir svona tilraun dælan ætti að geta dælt svona 800 - 1200 l/klst hvar fær maður svoleiðis það gæti jafnvel komið til greina að vera með tvær minni dælur ef það væri ódýrara
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Finnur svona dælur í grænu ruslatunnunni hjá hlemm klukkan 3 um nóttina
Næstu dýrabúð ?
Næstu dýrabúð ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
haha þú ert svona brandara kall
Ég átti nú við að ég vill gera þetta eins ódýrt og hægt er og oftar en ekki eru sérðhæfðir hlutir dýrari en sami hluturinn annarstaðar sem ekki er ætlaður í jafn sérhæfðan hlut
Ég átti nú við að ég vill gera þetta eins ódýrt og hægt er og oftar en ekki eru sérðhæfðir hlutir dýrari en sami hluturinn annarstaðar sem ekki er ætlaður í jafn sérhæfðan hlut
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Hehe
Ódýrasta leiðin fyrir þig er að auglýsa eftir Power head á auglýsingar svæðinu
Aðrar dælur sem ekki eru ætlaðar fyrir fiska stúss henta oftast ekki þar sem þær eru annað hvort ætlaðar iðnaðar og eru þ.a.l rugl stórar og dæla langt yfir það sem þú ert að spá í
svo ef þú ert að leita af einhverju ódýru þannig að þá yrði það líklegast notað sem kæmi til greina og þá hefur þú ekki hugmynd um hvort þessi dæla var notuð til þess að dæla einhverjum óþverra eins og bláa gutlinu sem er í úti kömrunum og mun þá kála öllum lífverum í búrinu sem dælan er notuð á
Meginatriðið er að power head ætlaður fyrir fiska stúss mun líklegast koma best út og ódýrast
Ódýrasta leiðin fyrir þig er að auglýsa eftir Power head á auglýsingar svæðinu
Aðrar dælur sem ekki eru ætlaðar fyrir fiska stúss henta oftast ekki þar sem þær eru annað hvort ætlaðar iðnaðar og eru þ.a.l rugl stórar og dæla langt yfir það sem þú ert að spá í
svo ef þú ert að leita af einhverju ódýru þannig að þá yrði það líklegast notað sem kæmi til greina og þá hefur þú ekki hugmynd um hvort þessi dæla var notuð til þess að dæla einhverjum óþverra eins og bláa gutlinu sem er í úti kömrunum og mun þá kála öllum lífverum í búrinu sem dælan er notuð á
Meginatriðið er að power head ætlaður fyrir fiska stúss mun líklegast koma best út og ódýrast
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Nú er mapur búinn að vera sökkva sér í þetta aðeins á netinu og mig vantar box fyrir þetta og það verður að vera loft og vatns þétt eins og topperware en ég myndi helst vilja hafa þetta með smellum
eing og er á þessu boxi sem heitir Lock & Lock veit einhver hvort þetta fæst hér heima eða eithvað svipað og þá hvar?
eing og er á þessu boxi sem heitir Lock & Lock veit einhver hvort þetta fæst hér heima eða eithvað svipað og þá hvar?
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Mjög líklega til eitthvað svona í rúmfatalagernum. Passaðu samt að pakkningin þarf að þola töluverðan þrýsting, og öll samskeyti þurfa að vera sérstaklega vel frágengin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Þú getur fundið fínar tunnur í þetta í Byggt og búið smáralind, eru hvítar með rauð áskrúfuð lok
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Box af þessari tegund fást í Byko og Krónunni Lindum.Birgir Örn wrote:Nú er mapur búinn að vera sökkva sér í þetta aðeins á netinu og mig vantar box fyrir þetta og það verður að vera loft og vatns þétt eins og topperware en ég myndi helst vilja hafa þetta með smellum
eing og er á þessu boxi sem heitir Lock & Lock veit einhver hvort þetta fæst hér heima eða eithvað svipað og þá hvar?
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
jæja þá er ég kominn með box sem ég er sáttur við og 3 sem ég nota bara í eithvað annað og powerhead á leiðinni frá bretlandi hann er að vísu bara 600 l/h sé svo til þegar og ef gengið fer að lækka með að kaupa stærri svo á ég eftir að prufa mig áfram með Filter medium með hverju mælir fólk með helst ódýrt og fáist hér heima
en so far þá er þetta
Box 695.-
20 stk. potta svampar 396.- (eflaust allt of mikið)
Power head £10.98 = 2.400.- + tollur
Slatti púða fylliefni 300.- (eflaust allt of mikið)
total 3.791.-
vantar slöngur inn og út
bulkhead inn
einhver inntaks og úttaksrör
en so far þá er þetta
Box 695.-
20 stk. potta svampar 396.- (eflaust allt of mikið)
Power head £10.98 = 2.400.- + tollur
Slatti púða fylliefni 300.- (eflaust allt of mikið)
total 3.791.-
vantar slöngur inn og út
bulkhead inn
einhver inntaks og úttaksrör
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Let's see some photos!!!
Hvaðan pantaðriðu power heddinn ?
Og hvernig potta svampar eru þetta ?
Hvaðan pantaðriðu power heddinn ?
Og hvernig potta svampar eru þetta ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Hér er lofskrúfan sem ég keypti en þetta er s.s. loft spíss fyrir heita potta með skrúfu til að stilla hversu mikið loft kemst í geng
Hér er skrúfan kominn úr
Hér er svo með á myndinni smá nippill með skrúfgang sem ég keypti með til að geta komið slöngu upp á, keypti þennan því það var ekki til nógu lítill nipill sem gerður er fyrir slöngu
svona passar þetta svo saman en er samt ekki þétt e.t.v. annað stykkið í mm og hitt í tommum og því eru þau ekki alveg eins svo ég skellti bara smá fiskabúrs sílikoni á endan á gráa stykkinu og smellti því í og nú er þetta pikkfast og vatns þétt
hér er svo close-up af þessu þar sem bulkhead-inn er kominn í og nipillinn kominn í. nipillin þarf að vísu að koma eftir á í því annars kemst skúfan ekki upp á
Svona lýtur þetta út akkurat núna á eftir að fá mér eihverja plast pötu til að ýta aðeins niður á bómullina og hafa svo activated carbon eða keramik hringi eða breyta þessu eithvað meira
bíð bara eftir að fá powerheadin til að geta mátað og svo vantar bara slöngur til að testa þetta
einhverjir sem vilja spyrja eða deila visku sinni eða koma með hugmyndir þá eru þær vel þegnar
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Powerhedin pantadi ég frá englandi eda ebay.co.ukSquinchy wrote:Let's see some photos!!!
Hvaðan pantaðriðu power heddinn ?
Og hvernig potta svampar eru þetta ?
Potta svamparnir eru í raun bara svampar saumadir inn í gróft efni til ad thad sé gott ad skúbba med theim en eg tók thá úr thví eg held ad thad sé betra
Annars langar mig líka ad prufa ad kaupa betri svampa í thetta th.e.a.s vera med svampa eins og koma í fjöldaframleiddum dælum. T.d. 1 mjög grófan ein fínni og jafnvel einn mjög fínan en tad kemur í ljós med lækkandi gengi
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)