? með skalan minn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

? með skalan minn

Post by gunnikef »

skalinn hja mer er buinn að vera með hvit augu i nokkra daga og nuna er alltaf á hliðini hvað getur verið að honum?
gunni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ammoniu spike ?

Búinn að mæla vatnið ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

nei en afhverju kemur það?
gunni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega ertu ekki nógu duglegur við vatnsskiptin.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

hverja helgi 20-30% og stór einu sinni i mánuði 40-50%
gunni
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Er ekki tími hans bara kominn? :(
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

kanski en hann er bara helmingurinn af þvi venjulegur stærð af gömlum skala.hann er bara árs gamall
gunni
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

prófaðu að gera stór vatnaskipti, um 70%, hann gæti lagast, hef séð svona fiska með hvítt yfir augunum ef vatnið er eitthvað slæmt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

hef séð þetta á veikum eða mjög stressuðum fiskum.... lýst bara illa á ef hann er lagstur á hliðina, hef ekki séð marga ná sér eftir það.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

Post by gunnikef »

eg er buinn að færa hann i annað bur ætla að sjá hvort að hann lagast.eg ætla að taka 60% af vatninu i stór burinu
gunni
Post Reply