Senegal Parrot til sölu

Hér er hægt að auglýsa hluti tengda gæludýrahaldi eða bara draslið úr geymslunni

Moderators: Vargur, Ásta

Post Reply
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Senegal Parrot til sölu

Post by stebbi »

Stuart, sem er kvenkyns Senegal Parrot, er til sölu.
Hún er 8 ára og kann allskyns hljóð. Kann t.d. símhringingu, flauta stutta lagstúfa, gera kossahljóð og smella í góm.
Einnig kann hún nokkur trix, s.s. liggja í lófa, hanga og gefa koss, en þau gerir hún einungis hjá aðila sem hún treystir 100%
Hún er fljót að treysta kvenfólki, en er þó voða hrifin af karlmönnum Wink Henni er þó ekki voða vel við börn og vill helst ekki koma nálægt þeim.
Hún sækir mikið í fólk og vill fá mikla athyli. Þegar við fengum hana hreinlega kunni hún ekki að leika sér með dót, en núna á hún það til að skoða það þegar enginn sér til Wink
Hún er handmötuð, og því ekki beint hentugur varpfugl. Henni er ekki of vel við aðra fugla, en hefur þó búið með öðrum fugli í 2 og hálft ár, þá hefur bara þurft að passa uppá að þau réðust ekki á hvort annað Wink
Ástæðan fyrir því að hún er til sölu er sú að við eignuðumst barn, og hefur vegna þess blossað upp svo mikil afbrýðisemi að hún ræðst á mig við hvert gefið tækifæri, en þó er hún voða góð við kærastann minn.
Ég myndi ekki mæla með því að ungt par myndi fá sér hana eða fjölskylda með ung börn.
Með henni fylgir búr og ferðabúr, og er ásett verð 60 þúsund.
Nánari upplýsingar í hildaosp@hotmail.com eða stefan_ingi@hotmail.com
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Sóla
Posts: 43
Joined: 19 Apr 2008, 19:15
Location: Hfj.

Fugl

Post by Sóla »

Eruð þið búin að losa ykkur við hann?

Ég veit að kærastanum mínum langar rosalega í fugl, en akkurat núna erum við í húsnæði sem leyfir það ekki en erum að flytja vonandi bráðlega.
Við flokkumst líklega sem 'ungt par' en hann hefur verið með allskyns fugla frá því hann var smákrakki og hefur góða reynslu.

Endilega látið mig vita hvernig fer :)
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

það væri fínt að fá mynd
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Image
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

ennþá til sölu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

enn til sölu
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply