hjálp þörungur

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

hjálp þörungur

Post by gunnarfiskur »

það er að koma þörungur út um allt hjá mér ég er með plöntur og það kemur þörungur á þær lika er með brúsknef 5 cm og plegga 10cm 56 litra buri en ekkert gerist er duglegur að skipta um vant og er með góða dælu er að reyna vinna uppboð um sae :evil:
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Hvaða þörunga ertu að berjast við?
Geturðu fundið þá á þessari síðu:
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Er þetta hárþörungur eða brúskar eða blágrænir blettir eða slím etc?

Fiskar eru ekki lausnin á þörungum, það þarf að reyna að skilja hvað veldur þeim og komast fyrir orsökina.

Hve mikið ljós og hvernig í þessu búri? Gefurðu plöntunum einhverja næringu?

Þegar þú segist vera duglegur að skipta um vatn, hvað áttu þá við mikið?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

Spirogyra - Silk Algae, Water Silk
skipti 40 prosent i hverri vku
er með hitalampa ljósið protnaði
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Skv. þessari síðu sem ég benti þér á sérðu líka að líklegasta ástæða Spirogyra er of mikið af næringarefnum, CO2 og ljósi.

Ertu að gefa næringu? Ertu með CO2 kerfi?

Hvað áttu við með hitalampa? Lampar hannaðir í að gefa frá sér mikin hita eru ekki hentugir fyrir fiskabúr þar sem innrautt ljós hvetur vöxt ýmissa þörunga.

Getur verið að þú sért frekar að fást við hárþörung (Staghorn algae)?
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

er bara með venju legan lamba sem ég reytti aðens tl að verða öpplugar hann heldur búrinu i 24-26 fyrir mig og svo er ég með hreinsidælu og loftælu?? hárþörungur gæti verið kannki bæði
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

þetta er kika likt
Green Beard Algae

Green Beard Algae can be a vary attractive addition to an aquarium with big pieces of stone and/or bog-wood. It forms a tick green carpet over the surface closer to the light source. It is very soft and slippery but it is impossible to be removed mechanically. It can also be seen on slow growing plant leaves. It grows approximately 3 cm and the growth is rapid. The best way to control this algae is with the Neritina sp Zebra snail that will eridicate it. Siamese Algae Eater, Plecostomus spp. are known to eat this algae as well as the Rosy barb and a very aggressive fish called the Red Tailed Shark. Keeping lights for more than 12 hours a day will trigger this algae as well as unbalanced nutrient. It will show up in planted tanks with low CO2 and NO3 levels. This algae can be found in low and high pH waters. Green Beard Algae is very common in non-planted aquariums.
Photo by Dusko Bojic.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Ég held að aðalmálið sé að hafa ljósið ekki kveikt frá morgni til kvölds. Frekar frá hádegi og framyfir kvöldmat.

Svo er algjört eitur ef búrið stendur við glugga, og þá sérstaklega þegar sólin skín inn.
jæajæa
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Mæli með að setja aðra lýsingu en glóðarperu sem fyrst.
Ef þú getur ekki komið venjulegri flúrperu við þá skaltu skoða hvort að sparpera kemst fyrir.

Hve lengi loga ljósin? Þau eiga ekki að loga meira en 12 klst og ef þú ert með lítið af plöntum, þá minna, svona 8-10klst.
Mæli með að hafa ljósin á sjálfvirkum tímarofa, þeir fást í IKEA, 2 í pakka á 300kr minnir mig.

Hvernig þrífast plöturnar og hvaða plöntur ertu með? Ef plönturnar vaxa vel og dafna taka þær öll næringarefni frá þörungunum. Í gróðurbúrum er lausnin á þörungum oft að gefa næringu frekar en að skipta meira um vatn.
User avatar
gunnarfiskur
Posts: 298
Joined: 18 Jun 2008, 15:30

Post by gunnarfiskur »

er búinn að taka lamban og dró fyrir gluggan og allt er gjörbreytt og það er eins og þörungurinn detti i sundur :o sammt er bara með loftljós og er mneð fina lisingu morgni til kvöld plönturnar vaxa vel er með 2 gærðir af flotplöntum og einsa sem ég gróður setti samdin sem er eins og gras þarf ég að gera eitthvað fleyra?
User avatar
haffi85007
Posts: 185
Joined: 31 Mar 2008, 21:09
Location: Njarðvík

Aha

Post by haffi85007 »

Ég var í sama veseni með búrið mitt... ja alveg þangað til að ég ákvað að færa það frá glugganum... Smá hreingerningar í búrinu og ekkert hefur birst síðan þá.. og það er kominn 1 og 1/2 mánuður og svo minnkaði ég ljósið frá 12 klst niður í 8 klst og plönturnar grænka með hverjum deginum...P.S ég prufaði green algae og það virkaði vel í sirka viku og svo gerði það ekkert meira þannig að ég bað um ráð á fiskaspjallinu og voilá svínvirkaði :P
70 ltr og 21ltr
12x stk gúbbí (21ltr)
1xalbínóa koparryksuga (21ltr)
1x Gibbi (70ltr)
1xAnchistrur (4-5.cm) (21ltr)
Post Reply