Hvað eru Gúbbý seiði stór??

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Hvað eru Gúbbý seiði stór??

Post by Fiasko »

Hvað eru gúbbýseiði stór þegar þau kerlingin gýtur?

fann eitt seiði rétt áðan í búrinu hjá mér sem er um 0.5 CM, var að spá hversu gamallt það gæti verið.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

.

Post by gunnikef »

2-3 vikna mudi eg segja
gunni
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

Hvað á að gefa þessu að borða?

Bara venjulegt fiskafóður eða eitthvað spes?
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

eg mundi seigja að það væri bara örfáa daga gamallt..
ef það er bara i burinu sjálfu þá reddar það ser með þvi að ná ser i matarleifar sem falla a jörðina ..
enn ef þú ert buin að taka það fra i annað bur geturu bara malað fóðrið vel niður. og þú getur lika gefið þvi frosna/lifandi actamíu.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

getur gefið þeim fóður sem heitir Tetra Delica brine shrimp sem er 100% Artemía. getur keypt þetta fóður hérna á viewtopic.php?t=3005fiskaspjall-verslun
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Einu seiði þarf varla að gefa. Fóðurflaga á stærð við títiprjónshaus dugar ágætlega.
Fiasko
Posts: 90
Joined: 02 Jun 2008, 23:39

Post by Fiasko »

jæja er með 20-30 seiði núna í seiðabúrinu hjá mér.

Ég er að spá hvernig fisk ég get sett með þeim til að þrífa búrið?

Eru ancistur bestar í það?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég hef aldrei séð ankistru þrífa búr :lol:

en þær eru duglegar í að éta óétinn mat og dauð seiði, sem getur mengað búrið, svo já, ancistrur ættu að passa með seiðunum.

hvað er seiðabúrið stórt?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lítill Corydoras eða ancista.
Eplasnigill getur líka gert stórgagn í seiðabúri.

Mundu samt að passa upp á vatnsskipti og að ryksuga óétið fóður og skít af botninum.
Post Reply