Heimasmíðað 54L búr

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Heimasmíðað 54L búr

Post by skarim »

Áður en maður gerir eitthvað svaka stórt búr var gerð tilraun til þess að læra af mistökum og gera bara eitt lítið búr.

Málin eru 60x30x30

Silikonið sem var mælt með á spjallinu:
Image

Búrið í vinnslu:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Last edited by skarim on 09 Jul 2008, 12:28, edited 1 time in total.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

geggjað flott :) á ekki að setja lok og botn? hvað var ca kostnaðurinn við glerið og það allt?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Hanna wrote:geggjað flott :) á ekki að setja lok og botn? hvað var ca kostnaðurinn við glerið og það allt?
circa 3-4 þús fyrir glerið 5mm þykkt
circa 800 kr fyrir silikonið
circa 300 kr fyrir málingartapið

Já var að skoða ljós í Fiskó sem gæti passað vel á þetta. Það er 61 cm en á að vera stillanlegt. En ljósið verður dýrasti :? hluturinn.

Ætla ekki að búa til lok á þetta þar sem það er bara convict par í þessu búri.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Þeir eiga það til að stökkva (aðallega á matartíma) hef heyrt ófáa skelli :)
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Piranhinn wrote:Þeir eiga það til að stökkva (aðallega á matartíma) hef heyrt ófáa skelli :)
Vissi það reyndar ekki, kannski maður endar á því búa til lok eftir að ljósið er komið á þetta. :P
Post Reply