Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Vargur wrote:Þetta er laglegt, nú á bara eftir að kenna þér að setja tónlist með myndbandinu. :wink:
Er planið hjá þér að hafa diskusana og skalana saman og er ekki málið að kippa þessum convictum úr búrinu áður en þeir fara að hrella diskusana ?
Þá er convictin komi úr búrinu og biða eftir að komast á nýja heimilið.
Setti þá i 60 litra búrið til að byrja með en það verður mikið léttara að ná i þá þar þegar þar að kemur. Hreinlega rústaði stóra búrinu við á ná þeim þaðan :oops: stóð ekki steinn yfir steini þegar yfir lauk en ég notaði tækifærið og "ryksaug "allan botnin i leiðini. Sá að eitt pinulitið convictseiði svona hálfur cm á stærð varð eftir en það verður vonandi finn biti fyrir Amazon lauffiskin að bita i.
Annars er allt gott að frétta héðan og Discusarnir virðast plumma sig vel með dollurunum minum og sköllunum.Það er frá þvi að segja að ég varð vitni að hryggningu hjá skallapari hjá mér en ég hef aldrei séð það áður með berum augum hvernig hryggnan festir hrognin á staðin sem hún velur.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvað eru Dollararnir orðnir stórir hjá þér,og ganga þeir vel með Discusunum,sá að þeir í Dýru búðinni eru með dollara og er ég nokkuð sjúkur að fjárfesta í nokkrum og setja með Diskunum.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Sæll pipó.
Þetta gengur alveg framar öllum vonum hjá mér með Discusa og Dollara saman og það sem meira er að mér finnst að Dollararnir verða bara flottari og flottati með aldrinum (eins og karlmenn verða 8) ) en þeir eru svolitið quick og slæmir á taugum en það virðist ekki bögga Discusana mina en það er rétt að taka það fram að Discusarnir minir eru fimm ára gamlir og ýmsu vanir.Ég er lika með fimm Skalla og það er ekker nema gott um það að segja. :)
Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Fór i smá leik i búrinu minu 8)
http://youtube.com/watch?v=1ukEQNM2k28
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

:D gaman að þessu
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Jæja það fjölgaði heldur betur i búrinu hjá mér i dag.

Fimm discusar bættust við flóruna hjá mér 8) 2 bláir turkus, 2 blue snake skin, 1 blue diamant takk fyrir.

Núna er búrið orðið yfirfullt og fyrstir sem vikja verða 6 ofaldir :oops: skallar.

Myndir koma seinna þegar allir verða búnir að jafna sig á þessum nýbúum

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna er linkur að youtube videoi sem ég tók i morgun.

http://www.youtube.com/watch?v=cBufZAsa9fU

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna eru fyrstu myndir af nýjustu meðlimunum :)
Image
Image

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hef ekki náð góðri mynd af blue diamant enn. Hann er lang minstur og feimin en ég er búin að fylgjast með honum i morgun og hann er smá saman að koma fram og synir liti sem lofar góðu :) Mér synist að þeir séu allir farnir að borða.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er flott 8)
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk Ásta

Hérna koma myndir sem ég tók i kvöld.

Image
Image
Image

Blue diamant
Image

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvað ertu þá með marga diskusa núna?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þeir eru orðnir átta 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosa flott hjá þér :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Takk fyrir Linda :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

var að klára að skoða öllum myndböndum frá þér í Youtube, þetta er alveg svakalega flott búr hjá þér...

P.S. Gangi þér vel með nýja fiskana
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já takk fyrir en ég verð að viðurkenna að ég sakna gróðursins eins og búrið þitt er en ég get ekki fengið mér gróður útaf dollurunum :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hakkaði lambahjörtu og hvitlauk saman i kvöld og gaf discusunum við góðar undirtektir 8)
Frysti restina og nú fá þeir daglega kjöt sem þeir kunna að meta.

Nýtt videó af Blue diamond discus
http://youtube.com/watch?v=HcF880n9tS8
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þá eru Dollararnir komnir uppúr og fara i Dýragarðin á Laugardagin.
Búin að búa búrið undir sumarfri hjá mér en ég fór og keypti sjálfvirkan matara á miðvikudagin,alveg mögnuð græja. Getur gefið nánast eins og maður vill,bara prógramera tækið.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvar keyptiru tækið og hvað kostaði græjan?

En annars er búrið þitt flott eins og alltaf, líklegast eitt af flottustu búrum landsins. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Græjuna keypti ég i Dýragarðinum á 12000 kall :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

12000 KAll :shock:
Hélt að þetta mundi kosta 5000-7000kall :o
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Latest model
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þessi sá um að fóðra discusana mina á meðan ég þræddi vestfirðina i tvær vikur. Mögnuð græja. Gefur tvennskonar fóður og hægt er að forita hann út og suður. Hann getur gefið litið i einu eða stóra skamta og hann getur gefið litið i einu með minutu millibili svo allt fyllist ekki af mat osf..

Mæli með honum :)
Image

Kv
Lallii
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er mikið að pæla í að fá mér svona matara einhvern, aðallega til þess að geta fóðrað discusana 6-8x á dag og gert þá feita og pattaralega þótt maður sé ekki heima til að fóðra þá stanslaust :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já hann er góður þessi en núna gef ég bara á milli mála orma og annað kjötmeti en hreyfi ekki við þurrfóðrinu þvi gjafarin sér alveg um þá vinnu eftirleiðis.
Það góða við þennan er að hann tekur tvennskonar fóður og gefur allt að 8 sinnum á dag en það er sniglasystem á honum og maður getur ráðir hve marga hringi hann skamtar hverju sinni og hversu oft.
Ég forritaði hann þannig að hann gefur 3 x á sólarhring en sumar gjafirnar eru þannig að hann gefur litin skamt og svo aftur minutu seinna annan litin skamt þannig að discusarnir fá ekki alla hrúguna i einu og fá meiri tima til að borða.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Það er ekki hægt að sjá að minir séu feimnir eða stressaðir á þessu myndbandi sem ég tók i kvöld. :)

http://www.youtube.com/watch?v=DvzHQtJcUEU

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegir, þeir eru ansi rólegir hjá þér
-Andri
695-4495

Image
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já þetta kallar maður fiskagæludýr í lagi.
Alveg magnað hjá þér.
Flottir.
Post Reply