Hrikalega flott gróðurbúr!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Hrikalega flott gróðurbúr!

Post by guns »

http://www.adana-usa.com/index.php?main ... _portfolio

Ég er búinn að vera missa mig yfir þessum myndum í dag! varð að deila með ykkur.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ojj, öll ljót! :shock: :evil:


Ótrúlegt hvað þeir setja mikið af vatni í búrin, og svo ekkert lok eða neitt.. Fiskarnir geta næstum bara synt uppúr..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Já sæll.. rosa rosa ljótur gróður!..
Væri sko alveg til í að hafa svona ljótan gróður í mínum búrum! :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér fannst aðeins 1 fallegt þarna :)
Ótrúlega ljótur gróður/ljót uppsetning í flestum búrunum :?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta eru nú bara mjög vel uppsett búr ef fólk fattar þemað í þeim

Þetta er bara "ljósmynd", smækkuð útgáfa af landslagi

Finnst þetta langt um flottara heldur en að þessar ljótu hríslur sem fást hérna

p.s. og fyrir þá sem vita það ekki fá er Takashi Amano með þeim frægari í gróðurbúra bransanum :P

Image
Finnst þetta flottast, stórir klettar með stórum trjám til vinstri, foss í miðjunni og frumskógur til hægri. Fáránlega flott
Kv. Jökull
Dyralif.is
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Fáránlega mikil vinna lögð í að vinna svona smækkaðar útgáfur af flottu landslagi. Rosalega er fólk þröngsýnt að segja að hlutirnir séu ljótir. Það er eins og menn gefi sér ekki örfáar sekúndur til þess að sjá hvað fólk er að spá með þessum uppstillingum.

Hvað halda menn tildæmis að þetta sé;
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru rosalega falleg búr og Amano er snillingur. Það væri samt gaman að vita hvort öll þesi búr séu nýuppsett.
Það er engin smáræðis vinna að halda svona búrum fallegum.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

JÁ SÆLL!

þetta er spennadi verkefni fyrir einhvern sem er kominn á aldur í vinnu. búinn að finna nýtt áhugamál fyrir þann tíma :lol:
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Já þetta er nákvæmlega það sem heillar mig svo en þetta er gífurleg vinna.
Sammála Brynju mig langar í svona "ljótan"gróður í mín búr :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég missti mig í einhverjum bókakaupum á netinu um daginn og pantaði m.a. 2 eða 3 bækur með búrum eftir þennan gaur :D
Pakkarnir áttu að koma í dag til landsins svo ég bíð spennt.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta er geggjað.
ég er líka hrifinn af glæru dælurörunum, fer ekkert fyrir þeim.
-Andri
695-4495

Image
Tappi
Posts: 92
Joined: 24 Aug 2007, 14:10
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Tappi »

Þetta eru náttúrlega listverk í vatni.

Mér finnst þetta alveg geggjað, sérstaklega hvernig birtan kemur inn í.
Image

Það hlýtur að vera hentugt fyrir seiðin af hafa svona gras í botninum. Eru einhverjar svona grasplöntur hér á landi ?
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

þetta er svo magnað :!:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Tappi wrote:Þetta eru náttúrlega listverk í vatni.

Mér finnst þetta alveg geggjað, sérstaklega hvernig birtan kemur inn í.
Image

Það hlýtur að vera hentugt fyrir seiðin af hafa svona gras í botninum. Eru einhverjar svona grasplöntur hér á landi ?
Þetta er það sem að heillaði mig!!!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gabriel
Posts: 123
Joined: 14 Jul 2007, 01:55
Location: Húsavík

Post by Gabriel »

Ég sá þessar myndir einhverntíman á annari gæludýrasíðu, og ég varð ástfanginn af litla tréinu
Image
Ég er kominn með lítið bonsai tré (dautt) og langar að gera eitthvað svipað með bolinn af tréinu og javamosa :D En stórefast um að það takist :P Ætli maður þyrftir ekki epoxy til að koma í veg fyrir að tréið rotni ofan í búrinu (og vesen að sökkva því, þyrfti að festa stein við ræturnar)

En í sambandi við þessa mynd, mér þætti það fallegra ef að þessi spýta væri ekki að stinga sér út úr hólnum, en snilldar búr :D Veit einhver hvað þessi gróður heitir?
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Andri Pogo wrote:þetta er geggjað.
ég er líka hrifinn af glæru dælurörunum, fer ekkert fyrir þeim.
Væntanlega pínulítið vesen að halda þörungi niðri í þessum rörum samt :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

heheh, satt!
Mér fannst flottast að sjá þetta step by step, en ég rakst á það einhvern tíma fyrir ári síðan, einmitt nákvæmlega sömu búrin og koma fram hér í þræðinum. Miklar pælingar í gangi og mikil vinna.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

keli wrote:Ojj, öll ljót! :shock: :evil:


Ótrúlegt hvað þeir setja mikið af vatni í búrin, og svo ekkert lok eða neitt.. Fiskarnir geta næstum bara synt uppúr..

Þetta eru skrítin ummæli, hjá manni sem gefur sig út fyrir að vita eitthvað í sinn haus um fiska, að mínu viti hefurðu greinilega ekki þráð af skilningi á því hvað eru flott búr.

Og síkliðan sem gasprar "geggjað, æðislegt" osvofr yfir nánast hvaða búri sem póstað er hér inn, sama hvursu ómerkilegt það er, ætti nú bara að snúa sér að einhverju öðru ef honum finnast þessi búr ljót, þvílíkt og annað eins rugl.


Morgunljóst að fiskaáhugamaður með snefil af innsæi í þetta hobbý er einsog restin af þeim sem tjá sig hér nánast orðlaus yfir hvað þetta eru geggjuð búr :shock:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Keli hlýtur nú að hafa verið að grínast.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

animal wrote:
keli wrote:Ojj, öll ljót! :shock: :evil:


Ótrúlegt hvað þeir setja mikið af vatni í búrin, og svo ekkert lok eða neitt.. Fiskarnir geta næstum bara synt uppúr..

Þetta eru skrítin ummæli, hjá manni sem gefur sig út fyrir að vita eitthvað í sinn haus um fiska, að mínu viti hefurðu greinilega ekki þráð af skilningi á því hvað eru flott búr.

Og síkliðan sem gasprar "geggjað, æðislegt" osvofr yfir nánast hvaða búri sem póstað er hér inn, sama hvursu ómerkilegt það er, ætti nú bara að snúa sér að einhverju öðru ef honum finnast þessi búr ljót, þvílíkt og annað eins rugl.


Morgunljóst að fiskaáhugamaður með snefil af innsæi í þetta hobbý er einsog restin af þeim sem tjá sig hér nánast orðlaus yfir hvað þetta eru geggjuð búr :shock:
Minn smekkur er bara minn smekkur mér finnst til dæmis svona búr sem að eru offull af gróðri einfaldega ekki koma vel út nema þetta eina búr sem að var ýnt á mynd.
Mér finnst það nokkuð ómerkilegt að setja útá annara manna skoðanir :?
Kallast kurteisi :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Síkliðan wrote:
animal wrote:
keli wrote:Ojj, öll ljót! :shock: :evil:


Ótrúlegt hvað þeir setja mikið af vatni í búrin, og svo ekkert lok eða neitt.. Fiskarnir geta næstum bara synt uppúr..

Þetta eru skrítin ummæli, hjá manni sem gefur sig út fyrir að vita eitthvað í sinn haus um fiska, að mínu viti hefurðu greinilega ekki þráð af skilningi á því hvað eru flott búr.

Og síkliðan sem gasprar "geggjað, æðislegt" osvofr yfir nánast hvaða búri sem póstað er hér inn, sama hvursu ómerkilegt það er, ætti nú bara að snúa sér að einhverju öðru ef honum finnast þessi búr ljót, þvílíkt og annað eins rugl.


Morgunljóst að fiskaáhugamaður með snefil af innsæi í þetta hobbý er einsog restin af þeim sem tjá sig hér nánast orðlaus yfir hvað þetta eru geggjuð búr :shock:
Minn smekkur er bara minn smekkur mér finnst til dæmis svona búr sem að eru offull af gróðri einfaldega ekki koma vel út nema þetta eina búr sem að var ýnt á mynd.
Mér finnst það nokkuð ómerkilegt að setja útá annara manna skoðanir :?
Kallast kurteisi :)[/quote


Takk fyrir það væni, það er líka kurteisi að bjóða ekki uppá svona kjaftæði. En þú heldur þig bara við minimalisman, vona að ég hafi ekki sært þig.
Ace Ventura Islandicus
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Vargur wrote:Keli hlýtur nú að hafa verið að grínast.

Vona það, allavegana ef svo er þá náð´ánn mér :roll:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta kallast kaldhæðni... Kemur kannski ekki vel fram á prenti en ég gerði ráð fyrir því að hver sem er gæti séð það í þessu tilfelli þar sem þessi búr eru nú ekkert sérstaklega ljót.


En ég er alveg sammála þér með síkliðuna, ég er margbúinn að biðja hann um að slaka aðeins á þessum endalausu póstum og hann lofar bót og betrun en það endist ekki einusinni í 2 mín.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

keli wrote:Þetta kallast kaldhæðni... Kemur kannski ekki vel fram á prenti en ég gerði ráð fyrir því að hver sem er gæti séð það í þessu tilfelli þar sem þessi búr eru nú ekkert sérstaklega ljót.


En ég er alveg sammála þér með síkliðuna, ég er margbúinn að biðja hann um að slaka aðeins á þessum endalausu póstum og hann lofar bót og betrun en það endist ekki einusinni í 2 mín.
Það hlaut að vera :oops:


Já! blessað barnið með litla lyklaborðið sitt........... allir þessir stafir og alveg 10 puttar. :?
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvaða vitleysa Keli það er aldrei of mikið af póstum frá síkliðuni,ég bíð alltaf spenntur yfir því að sjá hvað kemur næst frá henni,en sem betur fer þá þarf maður aldrei að bíða lengi :x
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Rosalegt flottir búr - væri alveg til að skifta mitt búr út fyrir eitt svona. Svo reyndur ekki fyrir allir hehe.
Er akurat ekki rosalegt hrifinn af þessum með "tré" , þú spurður um guns.
Kannski vegna þess þetta litur út fyrir mig meira enn landslag "yfir" vatnsborð enn undir !!! Hinur flestur eru geggja, ég er mest hrifinn þegar eru steinar eða rót inni þvi og helst naturlegt.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þegar Amano hefur verið að sýna búr í TFH þá er oft sýnt búrið nýuppsett og síðan eftir 3-6 mánuði og síðan eftir 1-2 ár
þetta er ekki ein kvöldstund heldur langur tími til að fá svona búr flott
ég sá eitt gróðurbúr í TFH sem hann er með heima við það var 9000 ltr
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
big red
Posts: 29
Joined: 08 Feb 2008, 22:38

Post by big red »

Því meira sem við lærum, þess betur skynjum við hversu lítið við vitum
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Gudmundur wrote:þegar Amano hefur verið að sýna búr í TFH þá er oft sýnt búrið nýuppsett og síðan eftir 3-6 mánuði og síðan eftir 1-2 ár
þetta er ekki ein kvöldstund heldur langur tími til að fá svona búr flott
ég sá eitt gróðurbúr í TFH sem hann er með heima við það var 9000 ltr
Svo er maður hundfúll með að ná ekki svona looki á klukkutíma :oops:
Post Reply