Getið þið sagt mér....

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Getið þið sagt mér....

Post by Atli_Piranha »

Ég var að fá mér Red sea co2 pro system í búrið hjá mér og ég var að velta því fyrir mér hvað ég ætti að láta margar co2 bólur fara útí vatnið til að þetta virki vel,

er með 400L. búr
Kveðja
PiRaNhA
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

ég er með Co2 kerfi á 400 l búr og lætur svona ca. 65 blödrur á minuta í.
Co2-mælirin i búrið kemur þá vel á græna lit, stundum máta það vera aðeins meira. Skifta lika mál hvað margir fiskar/plöntur eru i búrið, prufa þíg hætt áfram.
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Post by Atli_Piranha »

ok takk fyrir það
Kveðja
PiRaNhA
Post Reply