Litla monster búrið

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Litla monster búrið

Post by Jakob »

Í gær skrapp ég í fiskó að skoða fiska og svona ég var ekki búinn að skipuleggja neitt heldur bara kaupa efað mig langaði í eitthvað.
Ég rakst á marga fiska sem að mig langaði í t.d. Red Tail Catfish, Ropefish, polypterus senegalus, South African Gar og eitthvað fleira.
Valið var erfitt því að ég gat ekki tekið RTC út af verði :cry:
En 10 cm polypterus senegalus var fyrir valinu.
Þegar ég kom heim skellti ég honum í rúmlega 30l búr.
Ég tók eftir því strax að hann var einmana sona einn í búri svo að ég skellti litlum WC í búrið (7 cm) og þeir urðu strax bestu vinir :D
Þessi þráður á að vera til einkaður þessu búri og fiskunum í því :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta búr dugir í svona 2 daga í viðbót fyrir þessa fiska, svo verðurðu að fá þér amk 100 lítra, og svo fljótlega eftir það 200 lítra :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit að það er mjög lítið en þeir fara í 400l í mars :)
kannski eitthvað fyrr í 128 l.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Í búrið bættist við sverðdragakelling út af plássleisi í hinum búrunum :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:mynd:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

það koma myndir bráðum :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hann er nú 13 cm og étur 1 stykki rækju með walking cat á dag. :D
orðinn býsna búttaður :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

3cm á 2 dögum, það hlítur að vera met :wink:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lol :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já ég er sammála það er svakalegt :D

Ég hef einnig leift þeim að gæða sér á nokkrum gúbbíseiðum :)
Þeir eru svakalega ofdekraðir hjá mér :D

En er hægt að venja þá á handmötun :?:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Það er flest allt hægt með góðri þolinmæði. Þar á meðal að mæla fiskana rétt og handmötun :D ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hehe það gæti verð rétt hjá þér en hann hefur samt stækkað vel ( allavega 1 cm) Hann spriklar svo rosalega :)

Ég á eftir að reyna að handmata bráðum (þegar hann er orðinn vanur mér)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

ertu ekki að grínast 3cm á 2 dögum! Vá! :D

Til hamingju með þessa gripi :wink:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

já, bara reka höndina reglulega ofan í búrið, þ.á.m. á matmálstíma eða bara til að láta fiskana sjá höndina ofan í búrinu reglulega. Samt helst ekki gera það með neinu
skvampi :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hér kemur mynd af gaurnum...
Image
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hann stækkar hratt og er vel feitur.
WC var tekinn úr búrinu því að hann var eitthvað að bögga senegalus :)

Ég gef eina rækju á dag er það kannski of mikið :?:
Næsta laugardag bætist líklega við 1 stk Ropefish.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ein rækja á dag er bara fínt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þá helst hann líka vel feitur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nokkur gúbbí og sverðdragaseiði bættust í búrið...
Þið vitið hvernig það fer :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja þríeikið (Poly Senegalus, WC og Frontan) voru færð í stærra búr svo að "Litla Monsterbúrið" er nú orðið 128l :P
Í búrinu eru nú:
WC 10 cm
WC 20 cm
Poly Senegalus 15 cm
Frontosa 7 cm
BLue Acara par bæði 8 cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja allir nema Poly og Frontosa hafa verið færð í annað búr.
Eftir að Polypterusinn kom í 128l hefur hann orðið aktívari, stundum finnst mér hann of aktívur :?
Hann syndir fram og til baka meðfram glerinu, er eðlilegt að hann sé sona mjög aktívur eða er eitthvað að?

Hann er ekkert alltaf sona en samt frekar oft :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eðlilegt
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok ég las mér aðeins til um hann og komst að því að hann var bara að leika sér að synda á móti strau dælunnar

5 Ropefish (frá Gilmore) og 2 wc bættust í búrið og mikið fjör.
Poly sperrti sig upp og sýndi sig eins og hann gat (hann heldur að hann eigi búrið) og sýnd kambinn á bakinu. Hann var rosa flottur en roparnir eru meira en tvöfallt lenri .
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

Vá! það er svolítið mikið af fiskum!
hefuru 300 + lítra á planinu :?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Núna eru í búrinu:
2x Walking Catfish 20 cm og 10 cm
5x Ropefish 20-30 cm
1x Polypterus senegalus 15 cm
1x Frontosa 8 cm

og já ég á von á 400l juwel í mars 8) og skipti fiskunum niður í 128l og 400l :D
Einnig sem fer í 400l
RTC
Og 2 Óskarar

Auðvitað verður þetta ekki svona til frambúðar og fiskunum mun fækka eftir að RTC stækkar :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Myyyndir takk :D
Gabríela María Reginsdóttir
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

ok, pheew, hélt að það væri eitthvað ofbeldi í gangi :cry: :whiped:

:P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég fékk Ropefish á svo fínu verði hjá Gilmore hér á spjallinu að ég tók fimm (takk Gilmore).

Ja það er nú bara þannig að ég fæ myndavél í mars :)
Snúran í myndavélina hennar mömmu er tínd og hún er með svo léleg gæði að það tekur því ekki að kaupa snúru :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
pjotre
Posts: 76
Joined: 22 Nov 2007, 18:56
Location: Reykjavík

Post by pjotre »

:mynd:
325l-óuppsett
56l-kribba par,21x tetrur,1xgullpleggi ,1xancistra,3xtrúðabótía,2xeplasnigill
14l-2xhumar
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Myndavélin datt ofan í fiskabúrið í gær :x en sem betur fer kom ekkert fyrir fiskana :D Þeir eru bara í svaka stuði :lol:
Ég var að skipta um vatn, fiskarnir voru alveg rosa spenntir og biðu eftir mat en fengu bara einhverja slöngu :P WC beit í slönguna og ég dreif mig að ná í myndavélina og "splass"
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply