Láta gróðurbúr byrja vatnslaus

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Láta gróðurbúr byrja vatnslaus

Post by Hrafnkell »

Rakst á áhugaverða pælingu um hvernig maður kemur gróðurbúri á stað og fær plönturnar til að vera mjög öflugar frá byrjun.

Rækta plönturnar fyrst í nánast vatnslausu búri.

Sjá nánar hér
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

rakst einmitt á þetta, skemmtileg pæling og væri gaman að gera þetta. Eini vandinn væri að finna heppilega forgrunnsplöntu, ekki beint offramboð hérna af td Glossostigmu, HC eða svipuðum plöntum
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Mikill meirihluti plönturæktanda ræktar þær bara með rótina í vatni. Þetta gerir plöntuna grænni og fallegri.

ókosturinn er að sumar plöntur sem eru ræktaðar svona falla oft þegar þær komast allar í vatn. Bæði Tropica i Danmörku ogokkar birgir gera þetta.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Einmitt. Hér er ágætur rökstuðningur Tropica fyrir að rækta "á þurru".
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Bonusinn fyrir þá er náttúrulega að það vex enginn þörugnur á plöntunum þegar þær eru ekki í vatni, þannig geta þeir notað mjög mikið ljós, plönturnar vaxa hratt, og þurfa ekki að hafa áhyggjur af þörungi.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki bara málið þá fyrir ykkur plöntukarlana að hætta þessu sulli og hafa búrin bara vatnslaus. :D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

HEHEHEHEHE goður þessi :D
Post Reply