Hvaða monster átt þú?

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Mig langar orðið að losa mig við minn.. Ekkert gaman þegar allir eru með þannig :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já ekkert skrítið við það, þetta eru svo flottir fiskar :), keli hvað er þinn stór ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

10cm eða svo.. kannski meira kannski minna.. :P
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Benzmann
Posts: 63
Joined: 20 Aug 2007, 22:39
Location: Reykjavik , Iceland

Post by Benzmann »

Piranha fiskarnir mínir 18-25cm stórir



Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 14 Jul 2009, 21:12, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

wc er með einhverskonar eiturodd fyrir aftan neðri uggann en ég veit ekki hvort hann sé að nota hann gagnvart öðrum fiskum
-Andri
695-4495

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

°uggarnir sem hann labbar á eru með bein í sér og þaug eru odhvöss
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Margir kattfiskar geta stungið ansi illa, flestir nota það sér til varnar. Ég held samt að stungan hjá W. cat sé ekki eitruð.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 14 Jul 2009, 21:13, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

ég á eitt "monster" jæja allavega svona næstum monster :lol:
hann er enn bara svona 12 cm
hann er polypterus senegalus og lítur svona út:
Image :dansa:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Á 1 giraffe catfisk ca 20-25 cm og var að fá mér 2 P. niger u.þ.b 15 cm
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 14 Jul 2009, 21:13, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Post by Atli_Piranha »

Jæja þá er maður búinn að láta síkliðurnar frá sér og búiinn að fá sér nokkra "monster" en það sem að ég er kominn með núna er

Ropefish (Erpetoichthys calabaricus)
Polypterius Senegalus
Ornate Bichir (Polypterus ornatipinnis)
Walking Catfish
Paroon Shark (Pangasius sanitwongsei)

og á döfinni er að fá sér Red tail catfish :)
Kveðja
PiRaNhA
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Atli_Piranha wrote:Jæja þá er maður búinn að láta síkliðurnar frá sér og búiinn að fá sér nokkra "monster" en það sem að ég er kominn með núna er

Ropefish (Erpetoichthys calabaricus)
Polypterius Senegalus
Ornate Bichir (Polypterus ornatipinnis)
Walking Catfish
Paroon Shark (Pangasius sanitwongsei)

og á döfinni er að fá sér Red tail catfish :)
Redtail étur þessa alla á innan við 3 mánuðum... Nema kannski clariasinn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er sammála þeir eiga eftir að hverfa ofan í hann :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hérna er setning sem ég sá einu sinni í sambandi við RTC, fyrir þá sem eru að íhuga hann með öðrum fiskum :)

RTC's don't have tankmates, just meals their saving for later
-Andri
695-4495

Image
Atli_Piranha
Posts: 110
Joined: 10 Aug 2007, 18:05
Location: Reykjavík

Post by Atli_Piranha »

já kannski, það verður að koma í ljós, RTC er aðal fiskurinn sem að mér langar í, vonandi bara að þetta gangi upp en annars sér maður það samt þegar hann byrjar og þá er hægt að taka eitthvað út
Kveðja
PiRaNhA
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

Ég er með 2 óskar, 1 palmas polly, og 1 ornatspinns
Last edited by Ellig on 01 May 2009, 01:04, edited 1 time in total.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Var að fá mér svona Bathmate sugu, vonandi bætist þá við monster á heimilið :D
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

animal wrote:Var að fá mér svona Bathmate sugu, vonandi bætist þá við monster á heimilið :D
Ha ha, það verður ekkert grín að fóðra það monster. :D
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hahahahaha :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

...
Last edited by Jakob on 14 Jul 2009, 21:14, edited 1 time in total.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

ég held ég eigi ekki nema eitt monster og það er polypterus senegalus.
er að fikta mig áfram;)
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

ég á 5 eða 7 ef við teljum sugur með annars eru þetta

1 X Walking catfish 12 - 14cm(mainstream fiskurinn)
1 X TSN 11 - 12cm
1 X Senegalus 11 - 12cm
2 X Red Terror 17 og 22cm
1 X Maramara gibbi 12cm
1 X Common Pleggi 9 - 10cm
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Alli&Krissi
Posts: 331
Joined: 28 Oct 2008, 16:21
Location: rvk

;D

Post by Alli&Krissi »

jæja ég er með 2 WC einn er brúnn 19 cm og hinn er með liti með ég kann ekki að lísa og hann er 22 cm svo er ég með 3 óskar og þeir eru alli 9 til 10 cm og 2 Rope Fish sem eru í kringum 15 til 20 cm
500L,60L,30L,25L.
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: ;D

Post by LucasLogi »

fjóra piranha sirka 12-18cm svo er ég með einn senegalus sem er 15cm
60l guppy
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

við feðgarnir erum með nokkur monster.

2x palmas polly
2x senegalus
1x rope fish


og ef gibbar kallast monster þá er ég með einn marmara gibba.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ég á einn flottann :D
20-25 cm Spotted gar
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Re: ;D

Post by LucasLogi »

LucasLogi wrote:fjóra piranha sirka 12-18cm svo er ég með einn senegalus sem er 15cm
Aðeins búið að bætast í hópinn

Ropefish sirka 35cm

Senegalus albino um 15cm

Oscar uþb 10cm (hann er að stækka svakalega enda fóðraður með nautshjartamixi :))
60l guppy
Post Reply