Nano búrið mitt

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Nano búrið mitt

Post by RagnarI »

Verst að það gleymdist alveg að taka myndir úr þessu á meðan maður var að föndra við þetta

Er með 20 lítra Atlantique búr sem ég ákvað að setja upp sem gróður/rækjubúr.

Pantaði mér LED ljós af Aliexpress og keypti mér lítið CO2 kerfi í Fiskó.

Sandurinn er pússningarsandur blandaður við brotna möl, grjótið er líparít sem ég tíndi í Hornafirði

undir sandinum er Giovanni's starter frá Ocean nutrition og svo er einnig osmocote í sandinum þar sem hann er sumsstaðar svo djúpur að plönturnar ná ekki niður í starterinn :P

Image

plönturnar í þessu eru:

Hemiathus callitrichoides (teppið)

Echinodorus xingu (aftast)

Eleocharis parvula (lengst til hægri
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: Nano búrið mitt

Post by jensib »

Mjög töff :góður: fallegt og snyrtilegt teppi hjá þér
kv. jensib
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Nano búrið mitt

Post by RagnarI »

Takk fyrir það
Post Reply