1500 ca lítra búr

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

1500 ca lítra búr

Post by data »

sæl öll ættla mér að setja upp búr í stofuni hjá mér þetta verður fumraun hjá mér í búrasmíði þannig mér langar að bera þetta undir ykkur hér geri ráðfyrir að nota 20m gler í þetta er eitthvað áhveðið sem maður þarf að hafa í huga með samsetningu er glerið pantað í stíft mál eða á það að gapa pínu á límingum . ég er með ramma meðfram því undir og ramma á fram og bak hlið uppi sem verður stýfaður saman með 4 stífum (serð líklega með eina stífu sem heldur við hliðina. en hliðin á ljósinu verður hægt að renna úr til að þjónusta ljósið. fiskarnir verða fóðraðir í gegnum skápinn vinstrameginn en hinn skápurin er multimediacenterið allt sem við kemur sjónvarpsglápi í húsinu :D .
hér koma myndir endilega komið með punkta
Image
Image
Image
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

já málin á búrinu er 2,5x0,8x0,8
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 1500 ca lítra búr

Post by prien »

Búr sem er orðið 80cm á hæð, það gæti verið leiðinlegt að þjónusta það s.s. að ná niður á botn.
500l - 720l.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Andri Pogo »

er 20mm gler ekki svakalegt overkill??

En annars virðist þetta vera spennandi verkefni, ég skil ekki alveg samkvæmt myndunum hvernig þú ætlar að komast ofaní búrið, t.d. ef þú ætlar að veiða fisk uppúr?
-Andri
695-4495

Image
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Ási »

Er þá ekki bara síla háfur málið
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1500 ca lítra búr

Post by ellixx »

samkvæmt þessu þá ætti 16mm að duga með öryggisstaðlinum 2,5.
http://www.theaquatools.com/building-your-aquarium
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

sælir sjónvarpinu eininguni og neðstu hilluni verður hægt að kippa frá reyndar eftir að hanna það fullkomlega en þá verður aðstaðan við að dunda við búrið þolanlegt
Image
þetta verður sjávarbúr og er ég að reyna hafa það sem stærst svo þetta haldist á lífi meðan ég er á sjónum er yfirleitt ekki heima í 3 vikur í einu verður líklega erfitt að sanfæra konuna um meira en að gefa þeim að éta :) hvað munduð þið hafa stóran sump fyrir svona búr búrið kemur á vegg og ég ættla að hafa sumpin í geimslu sem er hinum megin við vegginn þannig að það er nóg pláss eða svona þannig. þarf svo endilega að komast í samband við mann sem getur aðstoðað mig við hönnun á sumpnum og á eftir að versla haug að drasli hverjir eru framarlega í saltinu ??

kv
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by keli »

Ég myndi reyna að hafa amk 500 lítra sump. 1500 lítrar er svo stórt búr að það verður að vera nóg pláss fyrir græjur og tól í sumpinum. Því stærra því betra líka, uppá vatnsmagn.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Re: 1500 ca lítra búr

Post by linx »

verður ekki dáldið vont að horfa á sjónvarpið með ljósin úr sjáfarbúri í bakgrunninum?
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

hef ekkert svakalegar áhyggjur af því þetta er ekki aðal sjónvarpsaðstaðan heldur verður þetta tæki bara notað ef krakkarnir eru að nota hitt. færð ábyggilega ekki flottari baklýsingu :)
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Ási »

Hvernig gengur með smíðin? Og hvað er flatskjárinn stór?
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

er á sjó þar til í endaðan apríl þá ættla ég að vera búinn að panta glerið .reikna með að ég hringi á varginn og fái hann til að aðstoða mig við gler kaup reikna með að hann kunni þetta,og þá fer þetta á fullt. þetta verður ca 50" tv fer svolítið eftir því sem verður í boð platan sem þetta festist á er 80X190 þannig að þetta er svolítið wide .
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

Jæja loksins eitthvað að gerast
Image
Image
Verður reyndar um 1800 L :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by keli »

Þetta er spennandi. Hvar ætlarðu að hafa sumpinn?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Sibbi »

:góður:
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

Er með 2 stk fx6 fluval veit reyndar ekki hvort það verður nóg en ég get alltaf bætt við það er eitthvað smá pláss undir þessu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by keli »

Mæli sterklega með sumpi ef þetta á að vera saltbúr. Þú þarft skimmer og fleiri græjur fyrir svona búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

Þetta verður ferskvatns búr :/ Er ekki nógu mikið heima hjá mér til að hugsa um saltbúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Andri Pogo »

Gaman að sjá!
Líst vel á ferskvatnið líka. Búinn að spá í hvaða fiskar færu í þetta?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by keli »

Já þá ættu þessar dælur að duga eitthvað. Mæli með því að stocka búrið í minni kantinum fyrst þú ert lítið heima. S.s. ekki of marga fiska :)

Hvað varstu að pæla í að setja í það?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: 1500 ca lítra búr

Post by snerra »

Hvernig lýsingu ertu að hugsa um ? Ætlar þú að setja mikin gróður í búrið ?
data
Posts: 9
Joined: 17 Jan 2010, 21:51
Location: nestown

Re: 1500 ca lítra búr

Post by data »

Er með
2 x óskara
1 x shovelnose blending
1 x knife fish
2 x pangasius
1 x giant gurama
1 x plegga
1 x Chrysichthys ornatus

Það verður líklega eitthvað endurskipulagt í þessu konan vill fá fallega fiska í stofuna :) er með led lýsingu sem er með sólar upprás og sólsetri og nætur lýsingu. Ekkert alveg búinn að ákveða hvað ég geri í gróðri þetta er allt í þróun.
Keypti mér líka inline hitara sem er 1 kw og in line UV ljós
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by Andri Pogo »

DJÖFULL ER ÉG SPENNTUR!!!
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1500 ca lítra búr

Post by keli »

Farðu varlega með hitarann, mæli sterklega með að hafa "öryggi" á honum, eins og t.d. þessa stýringu:

http://www.brew.is/oc/Brugg_ahold/Hitastyring

Þá stillirðu hana til að slökkva á hitaranum ef stýringin í hitaranum sjálfum klikkar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: 1500 ca lítra búr

Post by elliÖ »

Er einhvað að frétta af þessu
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
DanielIngi
Posts: 3
Joined: 28 Sep 2015, 09:44

Re: 1500 ca lítra búr

Post by DanielIngi »

Ég vil sjá meira!
110l Juwel
530l Akvastabil
Post Reply