Sýking í gullfiskum !

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gullfiskur14
Posts: 1
Joined: 11 Apr 2014, 22:31

Sýking í gullfiskum !

Post by gullfiskur14 »

Hæ, ég er með Gullfiska. Það er einhver sýking í stærsta fiskinum hjá mér. Það er eins og það klofni sporðurinn á honum og verður tætingslegur og losna smá stykki úr honum. Svo er einn fiskur sem er mjög oft að narta úr sporðinum á honum og mér finnst að hann sé orðinn eitthvað sýktur því að það er eins og rauðar æðar séu í sporðinum á honum og farinn að vera hálf tætingslegur líka. Kannast einhver við þetta vandamál. Ég er með 260 lítra nýlegt búr og mig grunar að sýkingin komi frá fiski sem drapst þegar ég vara með gamla búrið.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Sýking í gullfiskum !

Post by Gudmundur »

kominn tími á góð vatnsskifti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply