240.L

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

240.L

Post by alexander1 »

er með þetta 240l gróður búr :D er bara rétt að koma þessu upp og strax komið vandamál fékk veiki enn það ætti að fara lagast vonandi.
Attachments
1557632_10152209124589885_463214747_n.jpg
1897759_10152209125154885_1590588756_n.jpg
1798210_10152209125484885_1322840788_n.jpg
1504568_10152209125039885_1310930590_n.jpg
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 240.L

Post by Elma »

Flott búr hjá þér.
Hvað ertu búin að vera lengi með það?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

takk fyrir það :D

setti þetta upp fyrir rúmum mánuði.
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: 240.L

Post by Santaclaw »

Nice :)
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

http://ttmotor2000.com/KOOLGOODSITEMS/HW-304A.jpg

þá er dælan komin að utan panntaði þessa fyrir 70 dollara og varð allt í allt 18.500 komin til landsins og svo auka 6.000 fyrir toll sendingu innanlands
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Það er ansi vel sloppið ef hún reynist vel. Ég las einhvertíman að menn væru ánægðir með hana framanaf en svo væru smellur að brotna við þrif og þá hefjast vandræðin..

Gakktu bara vel um hana og þá ætti hún að endast eitthvað :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

það er víst loft fast í dælunu er til gott ráð að ná því í burtu hún er ekki að ná að dæla þesum 1400l/h sem hún á að gera. takk kærlega fyrir keli ég hef það í huga :D hefði verið verra hefði ég lært af reinsluni haha :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Mundu líka eftir að fara vel með allar pakkningar. Ef þú berð á þær alltaf þegar þú tekur dæluna í sundur þá endast þær margfalt lengur. Það er hentugt því það gæti verið erfitt að fá nýjar pakkningar í dæluna með litlum fyrirvara :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

Image

bætti við rót og nýi peru :D
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

Image


Image

var að kaupa þetta á ebay og er svona að spá hvar maður kæmist í ódíran kolsíru kút soldið okur að vera borga 20þ fyrir 5kg kút :/
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Ef þú færð 5kg kút á 20k þá myndi ég hlaupa og kaupa hann. Ég hef fundið ódýrast á svona 23-25k, fullur, þrýstiprófaður 5kg kútur. Hann þarf að vera þrýstiprófaður til að fá áfyllingu á hann, annars þarftu að borga fyrir prófunina í næstu áfyllingu.

Hvar fannstu kút á 20k?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

http://www.kolsyra.is/

ég hringdi í þá og 5kg kútur var á rúman 20þ hjá þeim og svo áfillingin 600kr .1kg . ég borgaði 19.000 fyrir kolsíru mælin . þannig ég hef ekki efni á kút á 20þ fyr enn þá um mánaðarmótin. enn hvað endist þannig kútur ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Fer eftir hvað þú notar mikla kolsýru :) Ætti að endast í marga mánuði.

Ertu viss um að kúturinn sé með krana og svona? Að þetta sé ekki bara slökkvitæki?


Ég er að selja þrýstijafnara á 12þús... Nýjir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

já er ekki alveg viss enn ég spurði hvort að þeir væru með kút fyrir fiskabúr og hann sagði já og að 2kg kúturinn væri vinsæll. enn hann væri líka með 5kg bara dýrari annas veit ég voða lítið um þetta maður er bara rétt að prufa sig áfram í þessu co2 kerfi :D. þá kaupi ég næst hjá þér ertu að pannta inn bara sjálfur eða með verslun :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Er með www.brew.is. Þrýstijafnarirnir sem ég er að selja eru hugsaðir fyrir bjór, en þeir eru eins og fiskabúrajafnararnir.

Eitt vandamál sem þú gætir lent í er að fá þrýstijafnara með ró sem passar bara á CO2 kúta keypta í USA (CGA320 skrúfgangur). Þá þarftu að skipta um rónna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

er hægt að kaupa svona hitara hérna á íslandi eða þá á netinu sem er 220v ?

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 240.L

Post by Vargur »

Þessir hitarar voru til í Dýraríkinu og gætu verið það enn.
Ég var með svona hitara og fannst það ekki þess virði, dýr og það var bölvað bras að láta hann passa á slönguna inn í skápnum.
Ég er núna aðalega með með Rena Smart hitara sem fara á inntaksrörið í tunnudæluna og er mjög hrifinn af þeim.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 240.L

Post by Elma »

Ég er með Rena smart hitara, algjör snilld, hann heldur hitanum 100% rétt.
Aldrei vesen.

En vá hvað þú ætlar að taka þetta fiskabúrastúss alla leið!
:góður: :góður: :góður:
líst vel á það!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 240.L

Post by keli »

Ég á svona hitara ef þú vilt. Getur fengið hann á eitthvað smotterí, ég er ekki að nota hann.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

já ég var með 500l búr og svo nokkur 200l fyrir nokkrum árum. enn hef aldrei lagt í það að fjárfesta í alvöru búnaði þannig núna er ég bara með þetta búr ( var reyndar að kaupa 96l á standi) stóðst ekki freistinguna hahah :D enn ætla að reyna kaupa allan búnaðin svona á næstu 2 mánuðum. ætla að fjárfesta mér í fluval G6 og alvöru ljósabúnaði :D

já keli ég væri til í hitarann :D
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

Image
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

þá eru það bara 19 neon tertur í búrinu og brúsknefur (Ancistrus dolichopterus) og kellan hanns :D náði svo í meira af gróðri í dag

Image

Image

Image
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: 240.L

Post by Santaclaw »

Lofar góðu :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 240.L

Post by Elma »

Myndarlegur brúskur!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

smá breyting :D ekki enn kominn með co2 kerfið enn fer að koma að því :D


Image

Image

Image
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: 240.L

Post by Santaclaw »

:góður:
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 240.L

Post by Sibbi »

:góður: :)
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: 240.L

Post by alexander1 »

Image

Image

:D
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 240.L

Post by Sibbi »

Dolítið töff svona með þessum þunga græna blæ :) :góður:
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Re: 240.L

Post by siamesegiantcarp »

ja soldið 70' look á myndinni eða áttunda áratugs (á íslensku)
Post Reply