*Búrin hennar Agnesar :)*

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Gaman að segja frá því að eftir margar tilraunir hjá skalarakarlinum og annarri kerlu þá tókst það loksins núna með nýrri kerlingu í fyrsta sinn sem þau hrygna saman að mér vitandi, þá eru komnar svokölluðu lirfur. Gamla kerlan hans drapst eftir mjög mikið bögg frá hinu parinu, núverandi kerlingu og hinum 2 stöku ókyngreindu skölurunum. Hann var ekki lengi að para sig með þessari nýju og hrygna. Spurning samt hve lengi þessar lirfur verða, er ekkert með neina aðstöðu til að taka frá og ég hreinlega hef ekki nennuna í það þessa daganna.

Hitt parið var reyndar líka að hrygna en kom ekkert úr því og þau halda áfram að æfa sig. Kribbaparið er svo sem alltaf svakalega duglegt og það fer að líða að því að þau komi með næsta holl af seiðum. Kerlan er orðin þrýstin, sæt og bleik :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by keli »

Andri er að losa sig við flott par á góðu verði :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Já, var búin að sjá það en er ekkert á leiðinni í rvk strax því miður og honum virðist liggja á að losna við þau.

Setti annars kribbaseiði og ungfiska í uppeldi í 220 L búrið svo það væri nú ekki tómt, þeir voru í 450 L og svo nokkrir í 56 L ásamt JD seiðum. Ætla að drífa þau upp í sölustærð bara og sjá svo hvað ég geri eftir jól-áramót með búrið.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

http://www.youtube.com/watch?v=_fieuo8J ... e=youtu.be

Smá myndband af kribbunum með seiði í 450 L búrinu mínu.

Smá breyting í búrinu, reyndar ekki góð mynd en kem með aðra betri á morgun, þegar ég er búin að fylla það alveg :)

Image

ps. Hvað er besta ráðið gegn þessum harða græna þörungi?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Voða gaman, eitt skalara parið er komið með lirfur núna í 2. sinn, býst þó varla við að eitthvað lifi, er ekki voða maus að koma þeim upp? Hef lampa hjá þeim svo þau sjái lirfurnar en hinir skalararnir og kribbarnir sýna þeim ansi mikinn áhuga, sem og ancistrukarlarnir, hugsa sér gott til glóðarinnar held ég :) Samt gaman að eitthver af þessum endalausu hrygningum heppnist svona eitthvað aðeins, en er með 2 pör í búrinu og þau hrygna reglulega.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Elma »

í sambandi við græna þörunginn þá er bara um að gera að stytta ljósatíman.

Skalla seiðin þurfa eitthvað mjög smátt að éta fyrst um sinn.
Eins og nýklakta artemíu.
Svo þegar þau eru orðin um þriggja vikna þá er þeim gefið fullorðna artemíu (frosna)
jafnvel black worms og nautshjarta.
Skallar vilja vera í mjúku, súru vatni (soft and acidic) og þegar þeir eru með seiði
á hitastigið að vera um 28-29,5 og súrefnisríkt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Já, spurning hvort maður nenni að standa í þessu, er ekki með laus nein aukabúr núna og á ekki artemíu egg, veit ekkert hvort að vatnið hjá mér sé eitthvað súrt eða mjúkt.. Bara íslenskt kranavatn og það eru 2 rætur í búrinu, en allavega hrygna þessi pör alltaf endalaust hjá mér. Allavega eru lirfurnar enþá hjá þeim og pínu búnar að stækka :) Allavega met í að halda þeim á lífi hjá þeim núna enn sem komið er. Væri svo sem gaman einn daginn að prufa að taka frá, þegar maður hefur plássið. Langar svakalega í nettan rekka í geymsluna hjá mér, það yrði draumur.. Er að reyna tala karlinn til :)

Þarf að fara taka mig á með ljósatíman þá.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Enn tóra krílinn, eru eiginlega orðin meira að seiðum núna og þau eru saman á einu anubias laufblaði. Orðin 3ja daga gömul, sem er algjört met.. Hélt reyndar að þau höfðu verið étin í nótt en þá hafði parið bara fært þau aðeins til, er það algengt að parið sé að færa þau?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

Post by Agnes Helga »

Seiðin eru enn lifandi, eða hluti af þeim allavega. Foreldrarnir eru í bölvuðum vandræðum með að halda þeim á laufblaðinu því þau vilja núna fara synda um og elta foreldra sína, sem er hættulegur leikur fyrir seiðakrílin enda er SAE ansi lunkinn við að týna þau upp í sig.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*- 450 L, 300 L, 220 L og 54 L.

Post by Agnes Helga »

Jæja, þá er ég loksins búin að setja fína svarta sandinn í búrið, meira vesenið var það.

Það er eitthvað af guppý í því, svo er planið að fara til Vargsins þegar ég fæ tíma til þess og bæta við fleirum guppý í það, svo var ég að spá í fiðrildasíklíðupari þar sem borelliinn þoldi ekki ormasýkinguna sem blossaði aftur upp hjá mér en ég er alfarið laus við hana núna svo ég ætla að fara huga að því að bæta í búrin.

Hér koma svo nokkrar myndir af 220 L og 450 L búrunum:

Image
220 L búrið eftir breytinguna.

Image
Guppýfjör

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svipmyndir úr 450 L:

Image

Image
Skalari - Hængur held ég (á kvk mjög svipaða líka, en aðeins minni)

Image
Líka hængur

Image
Hrygna

Image
Hrygna

Image
1 af 4 perlugúrömum

Image
Hængur

Image
Hængur

Image
Kribbar
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*- 450 L, 300 L, 220 L og 54 L.

Post by Agnes Helga »

Skalaraparið eru komin með frísyndandi seiði núna, gaman að fylgjast með þessu :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
sso
Posts: 24
Joined: 02 Jun 2012, 22:29

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*- 450 L, 300 L, 220 L og 54 L.

Post by sso »

risavalesnerian verður svona í sterku ljósi.
hjá mér, verða alltaf endarnir sem eru næst ljósinu svona, og fölgrænna þar sem er í sæmilegu ljósi.
en þeir partar sem eru soldið skyggðir eru dökkgrænir.

las mér til um hana að hún þarf voðalega lítið ljós og fátt annað. (1w á gallon eða eitthvað alíka.)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*- 450 L, 300 L, 220 L og 54 L.

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir svarið, hún er samt ekkert falleg hjá mér.. e-h vegin að grotna niður.. Gæti verið of heitt vatnið fyrir hana?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
sso
Posts: 24
Joined: 02 Jun 2012, 22:29

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*- 450 L, 300 L, 220 L og 54 L.

Post by sso »

eða vitlaust ph stig eða eitthvað..

hreinlega veit það ekki því miður.

en ef allt annað í búrinu er happy, þá er spurning um að gefa eða selja hana bara, sá t.d að þessi sibbi http://sol.heimsnet.is/FiskaburSibba.htm og er hérna á fiskaspjalli var að óska eftir svoleiðis.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*

Post by Agnes Helga »

Maður þarf nú að breyta til hjá sér. Seldi alla skalana, perlugúramana og það úr 450 L og breytti um þema. Er bara með 3 búr í gangi núna, 450 L, 250 L og 54 L. Ég er búin að selja 300 L og 220 L búrin hjá mér.

Var svo að fá mér amerískar síklíður í 450 L, er með 2x vieja synspilum, 2x Geophagus Brasiliens og 1x Jack Dempsey. Keypti þá hér á spjallinu, frá jrh85, er mjög sátt með þá.
Langaði samt aðeins að bæta í búrið, það gæti svo sem ekki verið mikið held ég en langaði að fá hugmyndir um búrfélaga?

Er svo með malawii í 250 L og örfáa guppy í 54.

Kem með svo myndir seinna :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*

Post by Sibbi »

:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: *Búrin hennar Agnesar :)*

Post by Agnes Helga »

Alltaf einhverjar breytingar í gangi hjá manni. Fiskabúralistinn er heldur búin að breytast síðan seinast.

Annars er ég með 450 L búr með amerískum síklíðum og fleiru.
Image
Íbúarnir eru: lútínó óskar, black belt, vieja synspilum, geophagus braziliens, súkkulaði síklíða, 2x silver dollars, 2x gullfiskar og 5x malawi seiði.

Image
Lútínó óskar sem ég fékk hjá vargnum, bara æði :D

85L gróðurbúr í vinnslu. Einu íbúarnir eru dverg gúrami og ancistra enn sem komið er. Gróðurinn er samansafn af einhverju sem ég man ekkert hvað heitir, afleggjarar héðan og þaðan :)
Image

150L malawi búr með 9x yellow lab og 4x demansoni.
Image
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply