Ég er með tetratec EX1200 og hún virðist ekki fylla sig.
þýðir ekkert að pumpa, né að fylla hana sjálf.
hún kemur bara með óhljóð og ekkert gerist þegar ég sting henni í samband.
(eins og það sé ekki nó af vatni í henni)
hvað getur orsakað þessu?
Vesen með tunnudælu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Vesen með tunnudælu
Hver er aðdragandinn að þessu ástandi
var hún í lagi og hætti að virka eftir þrif?
var hún tekin úr notkun í einhvern tíma og sett svo aftur upp?
hvað er dælan gömul?
var hún í lagi og hætti að virka eftir þrif?
var hún tekin úr notkun í einhvern tíma og sett svo aftur upp?
hvað er dælan gömul?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Vesen með tunnudælu
Hún er síðan 2011.
hún virkaði vel áður en ég þvoði hana.
ég skolaði bara aðeins úr henni og ætlaði svo að láta hana fylla sig en hún gerði það ekki.
ég tók hana aftur inná bað og opnaði þar sem rótorinn er tils að athuga hvort það væri nokkuð skítur þar ofnaí en svo virðist ekki vera.
núna tók hún inná sig vatn og það komu bubblur útur inntakinu í búrinu,
þegar ég sting henni í samband heyrist bara "brak" en ekki vinnslu hljóð í henni, og hún gerir ekkert.
hún virkaði vel áður en ég þvoði hana.
ég skolaði bara aðeins úr henni og ætlaði svo að láta hana fylla sig en hún gerði það ekki.
ég tók hana aftur inná bað og opnaði þar sem rótorinn er tils að athuga hvort það væri nokkuð skítur þar ofnaí en svo virðist ekki vera.
núna tók hún inná sig vatn og það komu bubblur útur inntakinu í búrinu,
þegar ég sting henni í samband heyrist bara "brak" en ekki vinnslu hljóð í henni, og hún gerir ekkert.
Re: Vesen með tunnudælu
Ég lendi í þessi EF ég fylli ekki dælukassann af vatni áður en ég set lokið (dæluhausinn) á, fylli kassann vel og læt vatnið spítast út þegar ég loka, hef bara þetta í baðinu á meðan ég er að þessu
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Vesen með tunnudælu
Sibbi :
ég held að dælan hjá mér sé ekkert að vinna, semsagt ekki að reyna ná upp vatni, hún kemur bara með há brakhljóð
ég held að dælan hjá mér sé ekkert að vinna, semsagt ekki að reyna ná upp vatni, hún kemur bara með há brakhljóð
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Vesen með tunnudælu
Andri :
Já. er búin að prufa eins og sibbi gerir.
en þegar ég losaði stútinn sem slöngurnar fara í á meðan hún var í gangi þá byrjaði hún að koma með hátt dæluhljóð og hætti að braka. en leið og ég festi stykkið aftur niður byrjaði hún að braka innan við 1 min :/
en þegar hún kom með dæluhljóðið þá kom ekkert vatn útur úttakinu.
Já. er búin að prufa eins og sibbi gerir.
en þegar ég losaði stútinn sem slöngurnar fara í á meðan hún var í gangi þá byrjaði hún að koma með hátt dæluhljóð og hætti að braka. en leið og ég festi stykkið aftur niður byrjaði hún að braka innan við 1 min :/
en þegar hún kom með dæluhljóðið þá kom ekkert vatn útur úttakinu.
Re: Vesen með tunnudælu
Settir þú þetta örugglega rétt saman? tókstu rótorinn úr og pinnan mjóa sem gengur það í gegn?
Kíktu á þetta:::::
http://www.seapets.co.uk/view-image.htm ... -large.jpg
Kíktu á þetta:::::
http://www.seapets.co.uk/view-image.htm ... -large.jpg
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Vesen með tunnudælu
já það held ég.
rótorinn virðist alveg heill. enþá með hetturnar báðu meigin og ég get snúið honum þegar ég held á honum.
en þegar hann er kominn ofaní gatið er hann stífur.
rótorinn virðist alveg heill. enþá með hetturnar báðu meigin og ég get snúið honum þegar ég held á honum.
en þegar hann er kominn ofaní gatið er hann stífur.
Re: Vesen með tunnudælu
prófaðu eitt, tæmdu allt vatn úr dælunni, tæma slönguna sem vatnið kemur út um á dælunni, tengdu allt eins of venjulega, áður en þú opnar fyrir vatnið vertu viss um að sú slanga sem er tóm sé ekki undir vatns yfirborðinu (þannig að loftið sem er í dælunni á auðvelt með að sleppa út), þegar dælan er full og vatn komið upp í slönguna sem var tóm þá getur þú sett í gang
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is