Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Jæja, fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér af hverju hobby herbergið hafi ekkert verið opið í vetur og af hverju ég hef verið lítið sem ekkert á spjallinu undanfarið þá er hér skýringin.
Við keyptum okkur fokhelt hús í september og höfum verið á fullu að vinna í því í vetur. Nú er farið að sjá fyrir endan á þessu og planið er að fiskarnir fari úr húsnæðinu á höfðanum í bílskúrinn.
the house by Elma_Ben, on Flickr
Húsið er 280 m2 á tveimum hæðum.
Bílskúrshurðin að innan by Elma_Ben, on Flickr
Bílskúrinn er 40 m2
Við keyptum okkur fokhelt hús í september og höfum verið á fullu að vinna í því í vetur. Nú er farið að sjá fyrir endan á þessu og planið er að fiskarnir fari úr húsnæðinu á höfðanum í bílskúrinn.
the house by Elma_Ben, on Flickr
Húsið er 280 m2 á tveimum hæðum.
Bílskúrshurðin að innan by Elma_Ben, on Flickr
Bílskúrinn er 40 m2
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
þetta er laglegur kofi
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Ansi gott! Hvenær er planið að flytja (ykkur)?
Til hamingju með þetta. Þetta er stórskemmtilegt en fjandi mikil vinna.
Til hamingju með þetta. Þetta er stórskemmtilegt en fjandi mikil vinna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Til mikilla lukku með nýja húsið og áfangann, hlakka til sjá nýju aðstöðuna, það er áberandi söknuður búinn að vera hér á spjallinu vegna pásunar ykkar hér á spjallinu, en flott að þetta gengur allt vel hjá ykkur, hlakka til að sjá ykkur.
Ps. verður ekki örugglega brjálað partí við opnun nýju fiskasjoppunar?
Ps. verður ekki örugglega brjálað partí við opnun nýju fiskasjoppunar?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Þetta er svakalega flott.. Hlakka til að kíkja Er sammála Sibba, verður ekki fiskapartý? hehe
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Það verður brjálað fiskapartí
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Elma wrote:Það verður brjálað fiskapartí
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Bílskúrinn 2 by Elma_Ben, on Flickr
Þetta smá kemur, ég var að bæta við rafmagnstenglum fyrir fiskabúrin.
Stefnan er að byrja að flytja í febrúar.
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Vargur wrote:
Bílskúrinn 2 by Elma_Ben, on Flickr
Þetta smá kemur, ég var að bæta við rafmagnstenglum fyrir fiskabúrin.
Stefnan er að byrja að flytja í febrúar.
Þetta verður glæsilegt, vænti ég, feykna pláss þarna
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Vá til hamingju bæði tvö.. Glæsileg fiskahöll sem þið hafið eignast!
Svo gaman þegar lífið gengur svona vel... I know that feeling finaly
knús á ykkur!
Svo gaman þegar lífið gengur svona vel... I know that feeling finaly
knús á ykkur!
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Búið að mála bílskúrinn by Elma_Ben, on Flickr
Jæja, búið að mála veggina, lakka gólfið og draga allt rafmagn.
Nú þarf að fara að velja búrin sem verða í skúrnum.
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Vargur wrote: Jæja, búið að mála veggina, lakka gólfið og draga allt rafmagn.
Nú þarf að fara að velja búrin sem verða í skúrnum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Þetta lítur vel út hjá þér!
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Bílskúr?
Ég sé bara stórfína aðstöðu með stórri vöruhurð.
Ég sé hvergi gatið inn í stofu svo þú getir horft á risabúrið þaðan.
Ég sé bara stórfína aðstöðu með stórri vöruhurð.
Ég sé hvergi gatið inn í stofu svo þú getir horft á risabúrið þaðan.
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Noooooh, bara alveg að koma að opnun
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Ég skellti upp tveimum búrum til viðbótar, 1000 lítra og 800 lítra.
Því miður kom í ljós smá leki á 1000 lítra búrinu þannig ég tæmdi það og þarf að lappa eitthvað upp á það.
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Vaaaaá, þennan "skúr" er ég til í að eiga
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Fallegt hús!
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Jæja, komið vatn í 1000 lítra búrið og sú asíska komin í það.
Stóru búrin eru samtengd ásamt tveimum búrum í rekkanum við hliðina á þannig það eru um 2200 lítrar sem fara í gegnum búrin.
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Mikið skrambi er þetta orðið flott hjá þér/ykkur, var það þetta efsta stóra sem þú varst að laga? hvað er kvikindið asíska orðið langt?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Þetta er allt að gerast hjá ykkur. Ertu ekki örugglega með lok yfir búrinu hjá asísku?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Hahahaha, skemmtilegur staður
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
seiðin eru byrjuð að sprikla
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L