Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Jæja, fyrir þá sem hafa verið að velta fyrir sér af hverju hobby herbergið hafi ekkert verið opið í vetur og af hverju ég hef verið lítið sem ekkert á spjallinu undanfarið þá er hér skýringin.
Við keyptum okkur fokhelt hús í september og höfum verið á fullu að vinna í því í vetur. Nú er farið að sjá fyrir endan á þessu og planið er að fiskarnir fari úr húsnæðinu á höfðanum í bílskúrinn.


Image
the house by Elma_Ben, on Flickr
Húsið er 280 m2 á tveimum hæðum.

Image
Bílskúrshurðin að innan by Elma_Ben, on Flickr
Bílskúrinn er 40 m2
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by siggi86 »

like!
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by krebmenni »

snilld
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Andri Pogo »

Spennandi :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by elliÖ »

þetta er laglegur kofi
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by keli »

Ansi gott! :) Hvenær er planið að flytja (ykkur)?

Til hamingju með þetta. Þetta er stórskemmtilegt en fjandi mikil vinna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Til mikilla lukku með nýja húsið og áfangann, hlakka til sjá nýju aðstöðuna, það er áberandi söknuður búinn að vera hér á spjallinu vegna pásunar ykkar hér á spjallinu, en flott að þetta gengur allt vel hjá ykkur, hlakka til að sjá ykkur.

Ps. verður ekki örugglega brjálað partí við opnun nýju fiskasjoppunar?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Agnes Helga »

Þetta er svakalega flott.. Hlakka til að kíkja :) Er sammála Sibba, verður ekki fiskapartý? :P hehe
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Elma »

Það verður brjálað fiskapartí ;)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Elma wrote:Það verður brjálað fiskapartí ;)
:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Image
Bílskúrinn 2 by Elma_Ben, on Flickr

Þetta smá kemur, ég var að bæta við rafmagnstenglum fyrir fiskabúrin.
Stefnan er að byrja að flytja í febrúar.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Image
Bílskúrinn 2 by Elma_Ben, on Flickr

Þetta smá kemur, ég var að bæta við rafmagnstenglum fyrir fiskabúrin.
Stefnan er að byrja að flytja í febrúar.

Þetta verður glæsilegt, vænti ég, feykna pláss þarna :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Brynja »

Vá til hamingju bæði tvö.. Glæsileg fiskahöll sem þið hafið eignast!
Svo gaman þegar lífið gengur svona vel... I know that feeling finaly :)
knús á ykkur!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Image
Búið að mála bílskúrinn by Elma_Ben, on Flickr

Jæja, búið að mála veggina, lakka gólfið og draga allt rafmagn.
Nú þarf að fara að velja búrin sem verða í skúrnum.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Vargur wrote: Jæja, búið að mála veggina, lakka gólfið og draga allt rafmagn.
Nú þarf að fara að velja búrin sem verða í skúrnum.
:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Steini »

Þetta lítur vel út hjá þér!
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by DNA »

Bílskúr?
Ég sé bara stórfína aðstöðu með stórri vöruhurð.

Ég sé hvergi gatið inn í stofu svo þú getir horft á risabúrið þaðan.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Image
IMG_8849x by Elma_Ben, on Flickr

Fyrstu búrin komin upp.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Vargur wrote:Image
IMG_8849x by Elma_Ben, on Flickr

Fyrstu búrin komin upp.

Noooooh, bara alveg að koma að opnun :D
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Image
Ég skellti upp tveimum búrum til viðbótar, 1000 lítra og 800 lítra.
Því miður kom í ljós smá leki á 1000 lítra búrinu þannig ég tæmdi það og þarf að lappa eitthvað upp á það.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Vaaaaá, þennan "skúr" er ég til í að eiga :) :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by ulli »

Fallegt hús!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Vargur »

Image
Jæja, komið vatn í 1000 lítra búrið og sú asíska komin í það.
Stóru búrin eru samtengd ásamt tveimum búrum í rekkanum við hliðina á þannig það eru um 2200 lítrar sem fara í gegnum búrin.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Squinchy »

Glæsilegt, hún er orðin þrusu stór :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Mikið skrambi er þetta orðið flott hjá þér/ykkur, var það þetta efsta stóra sem þú varst að laga? hvað er kvikindið asíska orðið langt?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by keli »

Þetta er allt að gerast hjá ykkur. Ertu ekki örugglega með lok yfir búrinu hjá asísku?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Elma »

Ancistru karl með hrogn á óvenjulegum stað.
Image
Ancistrus gold (male with eggs) by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Birkir »

Duglegur strákur.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Sibbi »

Hahahaha, skemmtilegur staður :)
Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Post by Elma »

seiðin eru byrjuð að sprikla :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply