Grjót í sjávarbúr.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Grjót í sjávarbúr.

Post by DNA »

Er með um 30kg af blautu rifgrjóti sem er búið að vera að malla í tunnu í nokkra mánuði. Verð 1000Kr kílóið. 10% afsláttur ef það fer allt í einu.
Það er enn eitthvað af fjólubláum kalkþörungri á því. Sel lágmark 10Kg í einu.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Er einnig með þurrt rifgrjót. Frábært snjóhvítt grjót, létt, mjög götótt, laust við allt líf og pestir og það staflast einstaklega vel.
Verð 1500kr kílóið sem er kostnaðarverð. Að minnsta kosti 30Kg til. Sel lágmark 10Kg í einu.


Image
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Grjót í sjávarbúr.

Post by DNA »

---
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Grjót í sjávarbúr.

Post by DNA »

...
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Grjót í sjávarbúr.

Post by DNA »

Jæja, síðasta umferð.
Svenni
Posts: 2
Joined: 05 Apr 2013, 00:06

Re: Grjót í sjávarbúr.

Post by Svenni »

Sæll. Áttu eitthvað eftir af grjóti?
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Re: Grjót í sjávarbúr.

Post by DNA »

Sæll Svenni.

Já það er eitthvað til enn.

Sendu mér upplýsingar til dna@simnet.is um....
Hvað þig vanti mikið grjót.
Hversu stórt búr þú ert með.
Villtu þurrt eða blautt?
Símanúmerið þitt.
Post Reply