Yello Lab

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Yello Lab

Post by Ólafur »

Veitti þvi athygli að einn labin minn var komin með mattað annað augað. Hvað hefði þetta getað verið?
Fiskurinn fór rakleiðis niður i klósettið.
Spurning hvort hefði verið hægt að bjarga honum?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: Yello Lab

Post by stebbi »

algjör óþarfi að sturta fisknum beint í klósettið við þetta.
Ómögulegt náttúrulega að segja með vissu hvað þetta var en hugsanlega bara smá sár sem hefði gróið á endanum
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Yello Lab

Post by Ólafur »

Tek einfaldlega ekki sénsin á þvi :) Samt fróðlegt að vita hvort aðrir hafi séð augun mattast hjá sinum malawi og ef svo þá hvað var gert til að lækna. Hef samt enga trú á þvi að augað hefði jafnað sig.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
einars
Posts: 24
Joined: 05 Oct 2009, 21:00

Re: Yello Lab

Post by einars »

Ég hef lent í þessu stöku sinnum með mína Malawí og þeir hafa yfirleitt náð sér alveg. Augað alveg grátt og lítur mjög illa út. Þegar þetta hefur gerst hef ég skipt hressilega um vatn og eftir nokkra daga er þetta komið í lag. Stundum hef ég líka bætt við smá salti.

/einar
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Yello Lab

Post by keli »

Hugsa að þetta hafi nú bara verið eftir eitthvað nudd frekar en einhver sýking.. ómakleg málagjöld að vera sturtað í klósettið við smá gláku :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply