156.000.- kr. Asísk arowana

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

svakalega er hún orðin breið
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fyrsta flokks fiskar. Annars flokks myndir... :panna: (grín, myndirnar frábærar).
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 156.000.- kr.

Post by Squinchy »

Jæja hvað er cm talan komin upp í ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Guðjón B »

Já og hvað með nokkrar myndir?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Ási
Posts: 423
Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó

Re: 156.000.- kr.

Post by Ási »

Sammála seinustu tveim ræðu mönnum!
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Elma »

hún er ekkert mjög hrifin af myndavélinni,
en ég gæti reynt að ná nokkrum myndum af henni.
Ætli hún sé ekki 45-50cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Guðjón B »

Ég var farinn að efast um að hún væri á lífi!
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Elma »

og hún er enn myndavélafælin..
samt get ég gefið henni að borða
á meðan ég er að skipta um vatn og klappað henni.
En um leið og hún sér myndavélina þá hverfur hún.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 156.000.- kr.

Post by unnisiggi »

mín er svona líka heni er heldur ekkert sérstaklega vel við að maður bendi á hana né að horfa beint í augun á heni þá tompast hún en anars fæ ég alveg að koma við hana
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 156.000.- kr.

Post by Vargur »

Ert þú með asíska ? Hvað er hún stór ?
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 156.000.- kr.

Post by unnisiggi »

hun er nu reyndar ekki frá asíu þetta er silver arowana frá suður ameriku hun er 54 cm rosa masíf og flott síðan er ég með aðra sem er um 12 cm
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
PerlaD
Posts: 21
Joined: 27 Nov 2011, 10:44

Re: 156.000.- kr.

Post by PerlaD »

Nú langar mig að sjá myndir þar sem síðasti póstur var skrifaður 28 júní í fyrra :) Bara akkurat á afmælinu mínu, svo já. Myndir?
User avatar
Kubbur
Posts: 100
Joined: 09 Oct 2006, 13:28
Location: Reykjanesbær
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Kubbur »

Ja hefði ekkert a móti myndum
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Guðjón B »

Ekkert að frétta af þessari?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Elma »

Ég hélt að ég hefði sett inn nýja mynd af henni,
en hérna er hún í allri sinni dýrð

Image
Asian Arowana - only one in Iceland - Best on Black in Large by Elma_Ben, on Flickr

um 50 cm og hefur svaka matarlyst!
ræðst á mann þegar maður gefur henni,
algjör frekja.
:P
Hún fylgist með manni þegar ég er í tölvunni á kvöldin :)
Hún slasaðist smá á sporði í vor þegar við þurftum að
flytja hana úr gamla búrinu í nýja búrið,
en hann er allur kominn aftur og það sér ekki á henni.
(eins og sést á myndinni) :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 156.000.- kr.

Post by Sibbi »

Wooooww :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr.

Post by Elma »

Hún er ágæt :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Billi fish
Posts: 15
Joined: 26 Feb 2013, 03:18

Re: 156.000.- kr.

Post by Billi fish »

Eg og felagi minn erum að fara að rækta Arowanan i tjōrn i garðinum hja honum, Hún er 750 cm a lengd og 1200 cm a breidd með dýpinu 210 cm , Við erum búnir aö vera með hana i 2 ár núna með einn blahakarl sem er um 65cm og nokkra onefnda fiska eg set inn myndir fljótlega
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 156.000.- kr.

Post by Squinchy »

:shock:
Kv. Jökull
Dyralif.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: 156.000.- kr.

Post by Ólafur »

Hef á tilfinninguni að hún verði fljót að stökkva uppúr :) En gangi ykkur samt vel.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Billi fish
Posts: 15
Joined: 26 Feb 2013, 03:18

Re: 156.000.- kr.

Post by Billi fish »

Við erum búnir að panta 3 svona fiska og eru þeir að koma til landsins eftir um 2 vikur, erum að spá i þvi að stækka tjörnina aðeins og að smíða einnig 2000 lítra fiska bur undir guppy ræktunn
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: 156.000.- kr.

Post by Ólafur »

Hvernig tengist þetta allt 156000 kallinum ? :shock:
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 156.000.- kr.

Post by ulli »

Þessi niður í vinnu er helvíti spök.
Kemur upp að glerinu að betla mat og þá er hægt að klappa henni :)
Rebbi
Posts: 74
Joined: 02 Feb 2013, 01:35

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by Rebbi »

Gaman að fylgjast með hvernig hún dafnar :D
En ég verð að spurja Vargur, hvað ertu eiginlega með mörg búr ???
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by Elma »

Arowanan hans Hlyns og flowerhorninn minn eru bestu vinir :)
Image
Flavio og Aro by Elma_Ben, on Flickr

Nema þegar það er matartími.. :grumpy:
þá lætur hún Flavio vita hver það er sem ræður í búrinu.

Image
Flavio og Aro by Elma_Ben, on Flickr
Það eru rækjur í matinn og þau stökkva á þær

Image
Flavio og Aro by Elma_Ben, on Flickr
ein rækjan sekkur niður og Flavio ætlar að grípa hana,
Aro sér að hann ætlar að taka rækjuna.. sem hún á!!

Image
Flavio og Aro by Elma_Ben, on Flickr
Aro snýr sér við á ógnarhraða og reynir að taka rækjuna af Flavio.
En Flavio nær að synda í burtu og borðar rækjuna sigrihrósandi :)

Í 99% tilfella enda matartímarnir þó vel :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by Andri Pogo »

skemmtilegar myndir :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by Sibbi »

Magnaðar myndir Elma :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by keli »

Gaman að þessu! Hvað er asíska orðin stór? Ef ég man rétt þá er flowerhorninn enginn ræfill :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by elliÖ »

glæsilegar myndir :góður:
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Post by Elma »

Keli, eitthvað um 50 cm.
Flavio um 25 kannski.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply